ÍŢR401

Áfangamarkmiđ: Ađ nemandi: fái fjölbreytta grunnţjálfun í formi ţol-, styrktar- og liđleikaćfinga fái tćkifćri til ađ vinna međ

ÍŢR401

Áfangamarkmiđ:

Ađ nemandi:

  • fái fjölbreytta grunnţjálfun í formi ţol-, styrktar- og liđleikaćfinga

  • fái tćkifćri til ađ vinna međ bekkjarfélögum sínum í leikjum og ýmsum boltaíţróttum

  • kynnist líkamrćktarstöđvum bćjarins og hvađ ţćr hafa ađ bjóđa

  • kynnist öđru sem í bođi er í bćjarfélaginu s.s. siglingar, golf, keila, skautar o.fl. eftir ţví sem fjárhagur ríkisins leyfir

  • lćri um helstu mismunandi áhrif nćringarefna og matarćđis á líkamann

  • lćri um helstu flokka nćringarefna

  • nýti sér tölvu- og upplýsingatćkni viđ skrásetningu nćringardagbókar

  • tileinki sér helstu atriđi skyndihjálpar og ţá sérstaklega ţá endurlífgun

 

Áfangalýsing:

Kenndur er tvöfaldur verklegur tími einu sinni í viku í íţróttasal og úti. Einnig er fariđ út í bć í margvíslegar heimsóknir eftir ţví sem ađstćđur leyfa hverju sinni. Nemendur iđka margbreytilega ţjálfun í formi leikja og ađ stunda boltaíţróttir og ţrek. Eitt af meginmarkmiđum áfangans er ađ gera nemendum ljóst ađ ţeir ţurfa brátt ađ huga algjörlega sjálfir ađ eigin heilsu og finna líkams- og heilsurćkt sem hentar ţeim og ţví er leitast viđ ađ fara í heimsóknir út í bć og kynna ţeim hvađ í bođi er ţegar okkur(kennurunum/skólanum) sleppir. Nemendur halda matardagbók í nokkra daga og setja inn í gagnvirkt forrit á netinu (www.matarvefurinn.is) og lesa úr niđurstöđum og skila dagbók, niđurstöđum og vangaveltum til kennara.

Kennsluhćttir:

Verkleg kennsla í íţróttasal og úti auk heimsókna út í bć.

 

Námsefni:

Netiđ og ef nemendur vilja glugga í nćringarfrćđibćkur.

 

Námsmat:

Mćting: 50%

Afkastamćlingar: 20%

Vinnusemi og ástundun: 20%

Matarverkefni: 10%

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar