ÍŢR411

Áfangamarkmiđ: Ađ nemandi: öđlist fćrni í sjálfstćđum vinnubrögđum viđ ţjálfun sína í líkamsrćktarsal fái kennslu í undirstöđuatriđum viđ

ÍŢR411 - Rćktin

Áfangamarkmiđ:

Ađ nemandi:

  • öđlist fćrni í sjálfstćđum vinnubrögđum viđ ţjálfun sína í líkamsrćktarsal

  • fái kennslu í undirstöđuatriđum viđ tćkja- og lóđaţjálfun

  • fái kennslu og ćfingu í ađ búa til eigin ćfingaáćtlun

  • ćfist í ađ halda ćfingadagbók og halda ţannig utan um eigin ţjálfun

  • lćri um helstu mismunandi áhrif nćringarefna og matarćđis á líkamann

  • lćri um helstu flokka nćringarefna

  • nýti sér tölvu- og upplýsingatćkni viđ skrásetningu nćringardagbókar

 

 

Áfangalýsing:

Kenndur er tvöfaldur verklegur tími einu sinni í viku í líkamsrćktarsal, auk ţess er í bođi ađ notfćra sér útiađstöđu s.s. ađ fara út ađ hlaupa. Nemendur útbúa sína eigin ćfingaáćtlun fyrir önnina í samráđi viđ kennara og undir hans leiđsögn. Kennari leggur fyrir afkastamćlingar og ćfingaáćtlun er miđuđ m.a. viđ niđurstöđur mćlinganna. Í lok annar er aftur mćlt og framfarir metnar. Tvisvar til ţrisvar sinnum á önn stjórnar kennari tíma ţannig ađ nemendur fá hugmyndir ađ fjölbreyttari ćfingum og vinna í samvinnu viđ ađra nemendur. Nemendur halda matardagbók í nokkra daga og setja inn í gagnvirkt forrit á netinu (www.matarvefurinn.is) og lesa úr niđurstöđum og skila dagbók, niđurstöđum og vangaveltum til kennara.

Kennsluhćttir:

Verkleg kennsla í líkamsrćktarsal.

Námsefni:

Netiđ og ef nemendur vilja glugga í nćringarfrćđibćkur. Einnig er mjög gott ađ skođa ţjálffrćđibćkur viđ uppsetingu á ţjálfunaráćtlunum.

Námsmat:

Mćting: 50%

Afkastamćlingar: 20%

Vinnusemi og ástundun: 20%

Matarverkefni: 10%

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar