JAR3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: EĐL3A05 og EFN2A05 Áfanginn er fyrsti áfangi á náttúrufrćđilínu og stćrđfrćđi/eđlisfrćđilínu Lýsing á efni

JAR3A050

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: EĐL3A05 og EFN2A05


Áfanginn er fyrsti áfangi á náttúrufrćđilínu og stćrđfrćđi/eđlisfrćđilínu

Lýsing á efni áfangans:

Áfanganum er ćtlađ ađ veita gagnlegan grunn í jarđfrćđi. Meginţćttir efnisins eru flekakenningin, innrćn og útrćn öfl. Rauđi ţráđurinn í áfanganum eru ferli inni í jörđinni og á yfirborđi hennar.

Tekin eru fyrir saga flekakenningarinnar og megin innihald. Hvernig kenningin skýrir eldvirkni, harđskorpuhreyfingar, skjálftavirkni og jarđhita á Íslandi. Fjallađ er um íslenskar eldstöđvar, eldstöđvakerfi, goshegđun og gosefni. Uppbygging landsins vegna eldvirkni skýrđ.

Fjallađ um veđrun og rof. Áhrif ţyngdarkraftsins og hreyfinga í gufu- og vatnshvolfi vegna varmastrauma tekin fyrir,

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar