KVI103

Áfangalýsing Frönsk kvikmyndasaga verđur skođuđ út frá mismunandi tímabilum allt frá fyrstu kvikmynd Lumičre brćđra til dagsins í dag. Fjallađ verđur um

KVI103 - frönsk kvikmyndasaga

Áfangalýsing

Frönsk kvikmyndasaga verđur skođuđ út frá mismunandi tímabilum allt frá fyrstu kvikmynd Lumičre brćđra til dagsins í dag. Fjallađ verđur um helstu strauma og stefnur, leikstjóra, leikara og kvikmyndir hvers tímabils fyrir sig. Nemendur eiga ađ vinna fjölbreytt verkefni úr hverju tímabili og kafa ţannig dýpra ofan í efniđ.

Tímabilin sem tekin verđa fyrir eru:

  • Upphaf kvikmyndagerđar og ţróunin fyrstu áratugina (1896-1958)
  • Framfarir í kvikmyndagerđ og La Nouvelle Vague (1958-1975)
  • Le cinéma relatif – listrćnar og ádeilumyndir (1975-1994)
  • Kvikmyndir í stöđugri ţróun (1994-2008)

 

Engin kennslubók er notuđ í áfanganum en nemendur geta reiknađ međ ađ ţurfa einu sinni eđa tvisvar á önn ađ leigja sér mynd á videoleigu eđa Amtsbókasafni og ţurfa nemendur ađ standa undir ţeim kostnađi sjálfir í stađ ţess ađ kaupa kennslubók.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar