LAN103

Áfangalýsing Fjallađ verđur um landafrćđina sem frćđigrein, helstu hugtök og ađferđir. Nemendum verđur kennt ađ lesa kort og önnur landafrćđigögn.

LAN103

Áfangalýsing

Fjallađ verđur um landafrćđina sem frćđigrein, helstu hugtök og ađferđir. Nemendum verđur kennt ađ lesa kort og önnur landafrćđigögn. Fjallađ verđur um fjarkönnun og nemendum kynntir möguleikar á ađ nota tölvur til framsetningar landfrćđilegra gagna. Fjallađ verđur um náttúruauđlindir jarđar, nýtingu ţeirra og misnotkun. Skođuđ verđur misskipting auđlinda, og munur á auđlindanotkun iđnríkja og ţróunarlanda. Fjallađ verđur um íbúafjölda í heiminum međ tilliti til auđlindanotkunar. Sérstaklega verđur fjallađ um vatn sem eina mikilvćgustu auđlind jarđar, svo og orkulindir og orkunotkun. Fjallađ verđur um veđur og loftslag og nemendum kennt ađ lesa úr veđurspám. Helstu atvinnuvegir verđa teknir til umfjöllunar. Unnin verđa verkefni ţar sem nemendur dýpka ţekkingu sína á völdum hlutum efnisins.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar