LAN2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans: Í áfanganum verđur fjallađ um landafrćđina sem frćđigrein, helstu hugtök og

LAN2A05 - Landafrćđi (tungumála- og félagsgreinasviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum verđur fjallađ um landafrćđina sem frćđigrein, helstu hugtök og ađferđir. Ţjálfuđ verđur notkun korta og annarra landafrćđigagna, bćđi á prentuđu og stafrćnu formi. Fjallađ verđur um fjarkönnun og nemendum kynntir möguleikar á ađ nota tölvur til framsetningar landfrćđilegra gagna. Fjallađ verđur um náttúruauđlindir jarđar, nýtingu ţeirra og misnotkun. Skođuđ verđur misskipting auđlinda, og munur á auđlindanotkun iđnríkja og ţróunarlanda. Fjallađ verđur um íbúafjölda í heiminum međ tilliti til auđlindanotkunar. Sérstaklega verđur fjallađ um vatn sem eina mikilvćgustu auđlind jarđar, svo og orkulindir og orkunotkun. Fjallađ verđur um veđur og loftslag og nemendur ađstođađir viđ ađ lesa úr veđurspám. Helstu atvinnuvegir verđa teknir til umfjöllunar.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • helstu gerđum landakortaskiptingu
 • flokkun og nýtingu auđlinda heimsins
 • bauganeti jarđar
 • mikilvćgi vatns í heiminum
 • hafstraumum og öđrum hreyfingum hafsins
 • mikilvćgi heimshafanna fyrir mannlíf á jörđinni
 • loftslags- og gróđurbeltum jarđar
 • grundvelli ţess ađ hćgt sé ađ spá fyrir um veđur
 • helstu atvinnuvegum um heim allan
 • mikilvćgi samgangna og viđskipta fyrir nútímasamfélög
 • sögu borga og borgaskipulags
 • landaskipan Evrópu og helstu viđskiptabandalögum
 • helstu vandamálum ţróunarlanda


Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • lýsa kortum og öđrum hjálpartćkjum landafrćđinnar
 • lýsa kostum og ókostum mismunandi auđlindanýtingar
 • útskýra áhrif heimshafanna á mannlíf í ólíkum heimshlutum
 • útskýra mismun á loftslagi og gróđri eftir heimshlutum
 • lýsa grundvelli atvinnuvega víđa um heim
 • útskýra mismunandi gerđir ţéttbýlis
 • útskýra helstu ástćđur ţess ađ sum lönd teljast til ţróunarlanda

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • meta landafrćđileg gögn og nota á markvissan hátt
 • meta mikilvćgi og áreiđanleika gagna
 • búa til landakort og önnur tćki sem miđla landfrćđilegum upplýsingum
 • átta sig á samspili mannsins viđ vandamál ţróunarlanda
 • njóta landsins í víđum skilningi, meta auđlindir landsins og öđlast náttúrulćsi
 • yfirfćra ţekkingu milli námsgreina til ađ ná ţverfaglegri yfirsýn
 • tengja landafrćđina viđ daglegt líf og sjá notagildi hennar

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar