LFF103

Undanfari: Áfanginn er ćtlađur nemendum í 3. og 4. bekk á öllum brautum. Líffćrafrćđi er undirstöđufag í öllum heilbrigđisgreinum. Í ţessari valgrein

LFF103 - Líffćrafrćđi

Undanfari: Áfanginn er ćtlađur nemendum í 3. og 4. bekk á öllum brautum.

Líffćrafrćđi er undirstöđufag í öllum heilbrigđisgreinum. Í ţessari valgrein verđa kynnt helstu
grunnatriđi frćđigreinarinnar en mest áhersla er lögđ á ađ nemendur lćri ađ nota alţjóđlegt
hugtakakerfi um gerđ mannslíkamans. Fariđ verđur í stođkerfi, (bein, liđir, vöđvar) taugakerfi og
síđan öll helstu líffćrakerfi eftir ţví sem tími vinnst til. Allir ţeir sem ćtla sér í háskólanám í
heilbrigđisfrćđum ćttu ađ velja sér ţessa valgrein sem er ţó sérstaklega ćtluđ ţeim sem hyggja á
nám í lćknisfrćđi, hjúkrunarfrćđi, sjúkraţjálfun, sjúkranuddi og skyldum greinum.
Námsmat: 100% annarpróf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar