LÍF2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Íslandsáfangar Lýsing á efni áfangans: Í áfanganum er fariđ yfir grundvallarţćtti sem einkenna líf. Fariđ

LÍF2A05 (raungreinasviđ)

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Íslandsáfangar


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er fariđ yfir grundvallarţćtti sem einkenna líf. Fariđ er í helstu efnaflokka, byggingu ţeirra og mikilvćgi. Gert er grein fyrir byggingu frumna og starfsemi ţeirra. Einnig verđur fariđ yfir helstu vefjagerđir plantna og dýra. Lögđ er áhersla á mismunandi nćringaröflun lífvera, meltingu mannsins og ljóstillífun frumbjarga lífvera. Einnig er komiđ inn á grundvallarţćtti innan erfđafrćđinnar.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • vísindalegum ađferđum
 • skilgreiningu lífs og geta gert greinarmun á lifandi og lífvana ástandi
 • helstu efnaflokkum lífvera og einkennum hvers flokks fyrir sig
 • uppbyggingu og starfsemi heilkjörnunga og frumulíffćra ţeirra
 • uppbyggingu og starfsemi dreifkjörnunga (baktería) og veira
 • helstu vefjagerđum plantna og hryggdýra
 • frumbjarga og ófrumbjarga lífsháttum
 • meltingarkerfi hryggdýra, ferli meltingar, frásogs og bruna orkuefna
 • uppbyggingu og mikilvćgi kjarnsýrna

Nemandi skal öđlast leikni í ađ:

 • beita vísindalegum ađferđum
 • greina helstu efnaflokka
 • lýsa í máli og myndum frumum, frumulíffćrum og gera grein fyrir starfsemi ţeirra
 • lýsa byggingu og starfsemi baktería og veira
 • lýsa í máli og myndum mismunandi vefjagerđum plantna og hryggdýra
 • útskýra ferli meltingar í máli og myndum

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ţess ađ:

 • sýna sjálfstćđi í vinnubrögđum og bera ábyrgđ á eigin námsframvindu
 • bera saman mismunandi lífsstarfsemi veira og baktería
 • bera saman meltingu mismunandi efnaflokka
 • yfirfćra ţekkingu úr öđrum greinum til ađ ná ţverfaglegri yfirsýn
 • beita gagnrýnni hugsun viđ niđurstöđur mćlinga og útreikning
 • hagnýta ţekkingu sína í daglegu lífi og samfélagi

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar