LÍF323

Áfangalýsing Dýrafrćđin fjallar um einn meginţátt lífríkisins, dýraríkiđ. Áfanginn gefur yfirlit yfir stćrstu fylkingarnar frá frumdýrum til seildýra.

LÍF323

Áfangalýsing

Dýrafrćđin fjallar um einn meginţátt lífríkisins, dýraríkiđ.

Áfanginn gefur yfirlit yfir stćrstu fylkingarnar frá frumdýrum til seildýra. Lýst er sérkennum lífvera hvers hóps og tengslum ţeirra viđ menn međ sérstakri áherslu á Ísland. Sagt er frá lífi ţekkkra einkennistegunda ţegar ţví verđur viđ komiđ

Umfjöllunin speglar ţróun lífríkisins frá hinu einfaldasta (einfrumungar) til hins flóknasta (hryggdýr) og sýnir hvernig lífverur leysa vandamál sín á mismunandi hátt. Ţannig dýpkar áfanginn skilning á lífeđlisfrćđi mannsins og annarra flókinna lífvera.

Hlutfallslegar fáar tegundir teljast til hryggdýra og markast yfirferđin af ţví. Ţekking á smádýrum era f skornum skammti međal Íslendinga og gefst ţví nemendum hér kjöriđ tćkifćri til ađ bćta úr ţeirri vöntun.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar