LÍF3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Íslandsáfanginn og LÍF2A05 Lýsing á efni áfangans: Áfanginn er bćđi bóklegur og verklegur. Í áfanganum er

LÍF3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Íslandsáfanginn og LÍF2A05


Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er bćđi bóklegur og verklegur.

Í áfanganum er fariđ yfir lífeđlisfrćđi og hlutverk líffćrakerfa spendýra og sérstök áhersla lögđ á lífeđlisfrćđi tengda mannslíkamanum. Lögđ er áhersla á líffćrakerfin í heild og hvernig efnaskipti og flutningur efna í líkamanum byggist á samspili ţessara kerfa. Fjallađ er um eđlilega starfsemi líffćrakerfanna og einnig um hvernig frávik frá ţví heilbrigđa hefur áhrif á virkni líkamans.

Lögđ er rík áhersla á starfsemi taugakerfisins, innkirtla, öndunarfćra, ţveitis- og ćxlunarfćra, blóđrásar og stođkerfis umfram annađ.

Lokamarkmiđ áfangans:

Er ađ nemandinn sé fćr um ađ greina á milli eđlilegrar líkamsstarfsemi og óeđlilegrar og geri sér vel grein fyrir ţví hversu mikla ábyrgđ hann ber á heilsu sinni og sé vel undirbúinn í lífeđlisfrćđi hvort sem hann velur háskólanám eđa skóla lífsins.

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • hvernig líffćri eru gerđ og hvađ einkennir starfsemi ţeirra hvers fyrir sig.
 • hvernig líffćrin mynda líffćrakerfi og hvernig líffćrin vinna saman ađ öllum efnahringrásum innan líkamans.
 • flókinni samhćfingu líffćrakerfa og hvernig ţau vinna ađ jafnvćgi og stöđugleika, öndun, bruna, hitastjórnun, stjórnun hjartsláttar og blóđţrýstings, úrgangslosun, ćxlun, vexti og viđhaldi.

 

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • ađ greina hvađ er eđlileg líkamsstarfsemi og hvađ er óeđlilegt, eđa sjúklegt og sagt frá ţví.
 • lýsa starfsemi líffćrakerfanna í máli og myndum
 • greina hvađ er vanaminni og ţekkingarminni međ ákeđinni tilraun
 • geina hvađ er eđlilegt líkamsástand

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • kryfja líffćri og skila greinargóđri skýrslu um vinnuferliđ og niđurstöđur
 • mćla og meta blóđţrýsting
 • útskýra í rituđu og mćltu máli vísindalegar niđurstöđur sem aflađ hefur veriđ međ söfnun heimilda um tiltekiđ efni.
 • draga ályktanir af ţví sem fariđ er yfir fyrst á önninni og tengt viđ námsefni reynslu og ţekkingu sína í lok annar, svo sem hvernig taugakerfi og innkirtlakerfi starfa međan á ţungun stendur

 


Námsmat
Fer fram međ símati og annarprófi.
Námsmatiđ skiptist ţannig: verkefni og vinnubók 10%, ritgerđ 15% , bekkjarverkefni 5% og annarpróf í lok áfanga 70%

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar