LÍF3D05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Lýsing á efni áfangans: Í áfanganum er fariđ í grundvallar hugtök innan erfđafrćđinnar. Fariđ er í

LÍF3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari:


Lýsing á efni áfangans:

Í áfanganum er fariđ í grundvallar hugtök innan erfđafrćđinnar. Fariđ er í Mendelska erfđafrćđi og sameindaerfđafrćđi gerđ góđ skil ţar sem fjallađ er um byggingu erfđaefnis, fjölföldun ţess og umritun og ţýđingu gena.. Kynntar verđa nokkrar algengar ađferđir innan erfđatćkni og fariđ í helstu efnisţćtti innan plöntu- og dýralíftćkni. Ţá er fjallađ um algenga erfđasjúkdóma og litningagalla manna ásamt tengingu krabbameins viđ erfđir, genalćkningar og stofnfrumur.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • Grundvallar hugtökum og lögmálum í Mendelskri erfđafrćđi
 • Frumuhringnum og frumuskiptingum
 • Megin mun á erfđaefni dreifkjörnunga og heilkjörnunga
 • Byggingu og eftirmyndun erfđaefnis
 • Umritunar- og ţýđingarferli í heilkjörnungum
 • Skilning á táknmáli erfđa
 • Stökkbreytingum
 • Algengum hugtökum innan erfđatćkninnar, svo sem skerđingu, rafdrćtti, rađgreiningu og PCR-mögnun
 • Gildi og notkun genaferja í m.a lyfjaframleiđslu
 • Plöntu- og dýralíftćkni Erfđasjúkdómum og erfđagöllum mannsins
 • Genalćkningum og notagildi stofnfrumna

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ţess ađ:

 • Sýna sjálfstćđi í vinnubrögđum og bera ábyrgđ á eigin námsframvindu
 • Geta sett í samhengi galla í erfđaefninu viđ ákveđna sjúkdóma
 • Geta dregiđ sjálfstćđar ályktanir byggđar á skynsamlegum rökum Hagnýta ţekkingu sína í daglegu lífi og samfélagi

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar