LÍF3S05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Íslandsáfanginn, EVÍ2A05 Lýsing á efni áfangans: Líffćrafrćđi er undirstöđufag í öllum heilbrigđisgreinum.

LÍF3S050 Líffćrafrćđi mannsins

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Íslandsáfanginn, EVÍ2A05


Lýsing á efni áfangans:

Líffćrafrćđi er undirstöđufag í öllum heilbrigđisgreinum. Í ţessari valgrein verđa kynnt helstu grunnatriđi frćđigreinarinnar en mest áhersla er lögđ á ađ nemendur lćri ađ nota alţjóđlegt hugtakakerfi um gerđ mannslíkamans. Fariđ verđur í stođkerfi, (bein, liđir, vöđvar) taugakerfi og síđan öll helstu líffćrakerfi eftir ţví sem tími vinnst til.  Góđur valkostur fyrir ţá sem ćtla sér í háskólanám í heilbrigđisfrćđum en er ţó sérstaklega ćtluđ ţeim sem hyggja á nám í lćknisfrćđi, hjúkrunarfrćđi, sjúkraţjálfun, sjúkranuddi og skyldum greinum.

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

•    Ađ geta skilgreint líffćrafrćđi, undirgreinar og lífeđlisfrćđi
•    Ađ ţekkja skipulagsstig mannslíkamans.
•    Ađ ţekkja öll líffćrakerfi mannslíkamans og hlutverk ţeirra í stórum dráttum.
•    Ađ ţekkja líffćrafrćđilega stöđu og helstu svćđishugtök mannslíkamans.
•    Ađ ţekkja helstu skurđfleti og stefnuhugtök.
•    Ađ ţekkja líkamsholin, líffćri ţeirra og ţekjur.
•    Ađ ţekkja svćđaskiptingu kviđar- og grindarhols.
•    Ađ kannast viđ helstu rannsóknarađferđir líffćrafrćđinnar.


Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

•    nýta sér alţjóđlegt nafnakerfi í líffćrafrćđi.
•    Ţekkja gerđ stođkerfis líkamans.
•    Ţekkja gerđ og starfsemi taugakerfis.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

•    nýta sér alţjóđlegt nafnakerfi í líffćrafrćđi.
•    Ţekkja gerđ stođkerfis líkamans.
•    Ţekkja gerđ og starfsemi taugakerfis.

 

Námsmat

Fer fram međ símati og annarprófi í lok áfangans

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar