LÍF3T05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Á TFS EFN2G05, á RGS EFN3B05 Lýsing á efni áfangans: Á námskeiđinu er fjallađ um grundvallaratriđi í gerđ

LÍF3T05 Frumulíffrćđi

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Á TFS EFN2G05, á RGS EFN3B05


Lýsing á efni áfangans:

Á námskeiđinu er fjallađ um grundvallaratriđi í gerđ og starfsemi fruma. Í fyrsta lagi er fjallađ um gerđ ósérhćfđra fruma, helstu frumulíffćri og hlutverk ţeirra. Í öđru lagi er fjallađ um helstu flokka lífrćnna efnasambanda og efnaskipti frumunnar. Í ţriđja lagi er fjallađ um sérhćfingu fruma, helstu vefjagerđir og starfsemi sérhćfđra fruma međ sérstakri áherslu á taugafrumur. Í fjórđa lagi er fjallađ um líffrćđileg stýrikerfi á sameindastigi og í samhengi viđ tauga- og innkirtlakerfi. Veruleg áhersla er lögđ á sameindalíffrćđi fruma og ađ sýna fram á samhengi milli afbrigđilegrar frumustarfsemi og sjúkdóma.  Geta gert grein fyrir helstu grundvallaratriđum frumulíffrćđinnar,  Geta nýtt sér ţá ţekkingu viđ nám í öđrum skyldum námsgreinum.

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

•    Ađ öđlast skilning á hugtakinu homeostasis í ţrengri og víđari merkingu.
•    Ađ ţekkja viđfangsefni lífeđlisfrćđinnar sem snúast um starfsemi lífvera.
•    Ađ ţekkja skipulagsstig mannslíkamans.
•    Ađ gera sér grein fyrir ţví ađ allar frumur eiga sér eitthvađ sameiginlegt.
•    Ađ gera greinarmun á frumuskiptingu og ţrumuţroskun.
•    Ađ ţekkja fjórar grunngerđir fruma og starfsemi ţeirra.
•    Ađ ţekkja fjórar grunngerđir vefja og hlutverk ţeirra.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk millifrumuefnis.
•    Ađ kannast viđ helstu líffćrakerfi mannslíkamans og hlutverk ţeirra.
•    Ađ ţekkja flokkun efnis í hrein efni, frumefni, efnasambönd og efnablöndur.
•    Ađ ţekkja gerđ frumeinda, öreinda, sćtistölu, massatölu, samsćtur og atómmassa.
•    Ađ vera lćs á lotukerfiđ.
•    Ađ kannast viđ helstu frumefni í mannslíkamanum.
•    Ađ kunna skil á sameindum og samgildum tengjum.
•    Ađ ţekkja fjölda samgildra tengja hjá fjórum algengustu frumefnum mannslíkamans.
•    Ađ gera sér grein fyrir ţrívíddarlögun og sveigjanleika sameinda.
•    Ađ ţekkja gerđ og myndun jóna.
•    Ađ gera greinarmun á anjónum og katjónum og kannast viđ mikilvćgar samsettar jónir.
•    Ađ ţekkja gerđ, myndun og áhrif líffrćđilega virkra sindurefna.
•    Ađ ţekkja skautađar sameindir og hlutahleđslu ţeirra.
•    Ađ gera greinarmun á óskautuđum tengjum, skautuđum tengjum og jónatengjum.
•    Ađ ţakkja gerđ og myndun vetnistengja.
•    Ađ ţekkja áhrif vetnistengja á lögun stórsameinda.
•    Ađ gera sér sérstaklega góđa grein fyrir gerđ, lögun, eđli og áhrifum vatns í lífríkinu.
•    Ađ ţekkja og gera greinarmun á vatnssćknum og vatnsfćlnum efnum.
•    Ađ ţekkja gerđ og eđli tvívirkra sameinda.
•    Ađ kannast viđ og geta notađ hugtökin mól og mólstyrkur.
•    Ađ vera lćs á einfaldar efnajöfnur.
•    Ađ ţekkja gerđ sýra og basa og kannast viđ flokkunarkerfi ţeirra.
•    Ađ ţekkja pH-hugtakiđ og pH-skalann.
•    Ađ ţekkja helstu flokka lífrćnna stórsameinda í mannslíkamanum.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk kolvatnsefna.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk fituefna.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk amínósýra og próteina.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk kjarnsýra.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk orkufosfata.
•    Ađ kannast viđ hvernig frumur eru rannsakađar.
•    Ađ gera greinarmun á dreifkjörnungum og heilkjörnungum.
•    Ađ ţekkja ađgreiningu frumuinnihalds í kjarna, frymi, frumulíffćri og frumuvökva.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk frumuhimnu.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk frumutengja.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk allra helstu frumulíffćra og frumugrindar.
•    Ađ ţekkja tengslin milli erfđalykils og framleiđslu próteina.
•    Ađ ţekkja gerđ DNA, litninga, gena og kirnisagna.
•    Ađ kunna skil á umritun (transcription) og hlutverki RNA í próteinmyndun.
•    Ađ kunna skil á ţýđingu (translation) og hvernig basaţrennur ákvarđa eina amínósýru.
•    Ađ gera sér grein fyrir algildi (universality) erfđalykilsins.
•    Ađ ţekkja öll stig í framleiđslu próteina.
•    Ađ ţekkja eđli og afleiđingar stökkbreytinga.
•    Ađ ţekkja niđurbrotsferli próteina og afleiđingar ţeirra á frumustarf.
•    Ađ kunna skil á seyti próteina.
•    đ kunna skil á efnafrćđilegri sérhćfni bindistađa.
•    Ađ kunna skil á sćkni, mettun og samkeppni.
•    Ađ kunna skil á helstu ţáttum sem hafa áhrif á virkni próteina.
•    Ađ ţekkja mun á hvarfstöđ og stjórnstöđ.
•    Ađ kunna skil á hrifilnćmri (stýrilnćmri) stjórnun og samgildri stjórnun.
•    Ađ ţekkja hlutverk prótein kínasa og fosfóprótein fosfatasa.
•    Ađ kunna skil á hugtökunum efnaskipti, nýmyndun  og niđurbrot.
•    Ađ ţekkja hvernig orka binst eđa losnar í efnahvörfum.
•    Ađ kannast viđ áhrif mólstyrks, hita, virkjunarorku og hvata á hrađa efnahvarfa.
•    Ađ kunna skil á umhverfum efnahvörfum og efnafrćđilegu jafnvćgi.
•    Ađ ţekkja gerđ, hlutverk, starfsemi og flokkun ensíma.
•    Ađ ţekkja hlutverk hjálparţátta og kóensíma.
•    Ađ ţekkja helstu ţćtti sem hafa áhrif á starfsemi ensíma.
•    Ađ kunna skil á hrifilnćmri og samgildri stjórnun ensíma.
•    Ađ kunna skil á hugtökunum efnaferli og hrađatakmarkandi ţrep.
•    Ađ kunna skil á mismunandi gerđum af hvötun og lötun ensíma.
•    Ađ kunna skil á glýkólýsu í grófum dráttum.
•    Ađ kunna skil á Krebshring í grófum dráttum.
•    Ađ kunna skil á starfsemi öndunarkeđju í grófum dráttum.
•    Ađ kunna skil á niđurbroti fitusýra í grófum dráttum.
•    Ađ kunna skil á niđurbroti amínósýra í grófum dráttum.
•    Ađ átta sig á helstu nýmyndunarferlum í einföldum dráttum.
•    Ađ gera sér grein fyrir heildarsamţćttingu efnaskipta.
•    Ađ gera sér ítarlega grein fyrir flćđi efnisagna og ţeim ţáttum sem hafa áhrif á flćđi.
•    Ađ ţekkja gerđ og hlutverk íhimnupróteina.
•    Ađ kunna skil á remmuhalla og rafhalla og áhrifum ţeirra á efnaflutning.
•    Ađ ţekkja gerđ og stjórnun jónaganga.
•    Ađ gera sér ítarlega grein fyrir gerđ og starfsemi burđarkerfa í frumuhimnu.
•    Ađ gera sér ítarlega grein fyrir eđli og áhrifum osmosu.
•    Ađ kunna góđ skil á innfrumun og útfrumun.
•    Ađ kunna skil á flutningi efna gegnum ţekjuvef.
•    Ađ gera sér grein fyrir hlutverki efnabođbera (ligand) og viđtaka.
•    Ađ gera greinarmun á viđtökum fyrir efnabođ og viđtökum fyrir áreiti.
•    Ađ gera greinarmun á viđtökum í frumuhimnu og viđtökum innan frumu.
•    Ađ gera sér grein fyrir almennri gerđ og starfsemi frumuhimnuviđtaka.
•    Ađ gera sér góđa grein fyrir samskiptum efnabođbera og frumuhimnuviđtaka.
•    Ađ kunna góđ skil á tengingu áreitis og andsvars (Signal Transduction Pathways), en í ţví felst ađ gera sér grein fyrir allri atburđarásinni frá ţví ađ bođefni tengist viđtaka og ţar til viđbrögđ frumunnar eiga sér stađ.
•    Ţekkja vel flokkunarkerfi sem byggist á mismunandi gerđum frumuhimnuviđtaka og mismunandi leiđum til ađ tengja saman áreiti og andsvar.
•    Kunna skil á gerđ og starfsemi eikósanóíđa.
•    Gera sér grein fyrir virkjun viđtaka og umritunar gena.
•    Ţekkja helstu ferli sem leiđa til afvirkjunar viđtaka.
•    Ađ ţekkja gerđ taugafruma og stefnu taugabođa.
•    Ađ kannast viđ taugatróđsfrumur.
•    Ađ ţekkja starfrćna flokkun taugafruma.
•    Ađ gera sér grein fyrir stađsetningu taugabola og taugasíma hvers flokks.
•    Ađ gera greinarmun á taugaţrćđi og taug.
•    Ađ ţekkja gerđ taugamóta.
•    Ađ gera sér grein fyrir vexti, ţroskun og endurnýjunarmöguleikum taugafruma.
•    Ađ ţekkja helstu katjónir og anjónir í ICF og ECF og samverkun ţeirra.
•    Ađ ţekkja eiginleika rafspennu og sambandiđ milli straums, spennu og viđnáms.
•    Ađ gera sér góđa grein fyrir tilurđ himnuspennu.
•    Ađ ţekkja vel hugtökin flćđisspenna og jafnvćgisspenna.
•    Ađ gera sér grein fyrir mikilvćgi natríum-kalíum-dćlunnar.
•    Ađ  ţekkja vel hugtökin afskautun, endurskautun og ofurskautun.
•    Ađ ţekkja vel eiginleika og flokkunarkerfi stigbreytilegrar spennu.
•    Ađ ţekkja vel eiginleika og einkenni bođspennu og ţađ jónaflćđi sem ađ baki býr.
•    Ađ ţekkja viđtakastýrđ, spennustýrđ og aflstýrđ jónagöng.
•    Ađ ţekkja algjöran og afstćđan tornćmistíma.
•    Ađ ţekkja hvernig bođspenna berst eftir taugasíma og áhrif mýlis á leiđsluhrađa.
•    Ađ geta gert samanburđ á stigbreytilegri spennu og bođspennu.
•    Ađ ţekkja og gera greinarmun á örvandi og letjandi taugamótum.
•    Ađ ţekkja hugtökin samleitni og sundurleitni.
•    Ađ ţekkja vel almenna gerđ og starfsemi taugamóta.
•    Ađ gera greinarmun á EPSP og IPSP.
•    Ađ kunna skil á samverkun fjöltaugamóta.
•    Ađ ţekkja helstu ţćtti sem hafa áhrif á starfsemi taugamóta.
•    Ađ gera sér grein fyrir ţví hvernig sjúkdómar og lyf geta haft áhrif á starfsemi taugamóta.
•    Ađ ţekkja hugtökin taugabođefni og taugahrifefni.
•    Ađ ţekkja helstu flokka taugabođefna en ţó sérstaklega ACh og Katekólamín.
•    Ađ ţekkja tengsl taugasíma viđ marklíffćri.
•    Ađ gera sér lauslega grein fyrir líffćrafrćđi innkirtlakerfisins.
•    Ađ ţekkja efnafrćđilega flokkun hormóna.
•    Ađ ţekkja hvernig mismunandi flokkar hormóna flytjast međ blóđi.
•    Ađ ţekkja helstu atriđi varđandi niđurbrot og útskilnađ hormóna.
•    Ađ ţekkja hvernig hormón tengjast viđtökum og leiđa til breytinga á frumustarfi.
•    Ađ ţekkja helstu ţćtti sem hafa áhrif á seyti hormóna.
•    Ađ gera ser grein fyrir samstarfi undirstúku, heiladinguls og innkirtla.


Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

•    skýra byggingu og starfsemi mismunandi frumna líkamans.
•    átta sig á tengslum milli frumuröskunar og ýmissa sjúkdóma.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

•    Skilja mikilvćgi frumulíffrćđinnar sem undirstöđugrein í heilbrigđisvísindum.
•    Stunda áframhaldandi nám í heilbrigđis- og raunvísindum.

 

Námsmat

Fer fram međ símati og annarprófi í lok áfangans

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar