LKN121

Áfangalýsing: Áfanganum er skipt í ţrjú ţemu. Fyrsta ţemađ fjallar um nám og störf ađ loknum framhaldsskóla, fjallađ verđur um helstu ţćtti varđandi

LKN121 - Lífsleikni

Áfangalýsing:

Áfanganum er skipt í ţrjú ţemu. Fyrsta ţemađ fjallar um nám og störf ađ loknum framhaldsskóla, fjallađ verđur um helstu ţćtti varđandi náms- og starfsval. Fariđ verđur í náms- og starfskynningarferđ á höfuđborgarsvćđiđ og fyrirtćki og skólar heimsóttir.

Annađ ţemađ er helgađ borgaravitund og sjálfbođastörfum. Hvar getum viđ gert gagn og lagt eitthvađ af mörkum í samfélaginu? Nemendur velja, í samráđi viđ kennara, málaflokk sem ţeir vilja leggja liđ.

Ţriđja ţemađ fjallar um lýđrćđiđ á Íslandi í tengslum viđ vćntanlegar sveitastjórnakosningar.

Markmiđ:

Nemendur

  • verđi betur međvitađir um eigiđ áhugasviđ og styrkleika.
  • beiti skipulögđum ađferđum viđ val á námi og/eđa starfi.
  • átti sig á hvađa möguleikar standa ţeim til bođa hvađ varđar nám/starf og finni leiđir ađ settu marki.
  • kynnist og fái tćkifćri til ađ sinna mannúđarstörfum.
  • öđlist ţekkingu og skilning á réttindum og skyldum í lýđrćđislegu samfélagi og hvernig hćgt er ađ taka upplýsta ákvörđun um mikilvćg málefni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar