LKN3A02

Framhaldsskólaeiningar: 2Ţrep: 3Undanfari: Velgengnisdagar Lýsing á efni áfangans: Áfanginn er í kjarna beggja námssviđa skólans og er kenndur á

LKN3A02 - Lífsleikni

Framhaldsskólaeiningar: 2
Ţrep: 3
Undanfari: Velgengnisdagar


Lýsing á efni áfangans:

Áfanginn er í kjarna beggja námssviđa skólans og er kenndur á vorönn á ţriđja ári. Áfanganum er skipt í ţrjá efnisţćtti. Í fyrsta lagi er fjallađ um nám og störf ađ loknum framhaldsskóla og helstu ţćttir er hafa áhrif á náms- og starfsval skođađir. Nemendur fara í náms- og starfskynningarferđ á höfuđborgarsvćđiđ og kynna sér fyrirtćki og námsleiđir ađ loknum framhaldsskóla.

Annar efnisţátturinn er helgađur borgaravitund og sjálfbođastörfum. Skođađ er hvar hinn almenni borgari getur gert gagn og lagt eitthvađ af mörkum í samfélaginu. Nemendur velja, í samráđi viđ kennara, málaflokk sem ţeir vilja leggja liđ. Auk ţess verđur sjónum beint ađ álitamálum líđandi stundar er snerta lýđrćđi og/eđa mannréttindi.

Í ţriđja lagi verđur fariđ í gerđ ferilskráa og atvinnuumsókna.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandinn skal hafa aflađ sér nokkurrar ţekkingar og skilnings:

  • á helstu ţáttum er snerta vinnumarkađinn

  • tilteknu álitamáli líđandi stundar

  • mikilvćgi ţess ađ sinna mannúđarstörfum bćđi fyrir einstakling og samfélag

 

Nemandinn skal hafa öđlast leikni í ađ:

  • setja upp atvinnuumsókn og ferilskrá

  • meta áhuga- og hćfnisviđ sín á raunhćfan hátt

  • greina og meta ađstćđur í samfélaginu ţar sem álitamál er lúta ađ lýđrćđi og mannréttindum ber á góma

 

Nemandi skal geta hagnýtt sér ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

  • velja áframhaldandi nám af ábyrgđ

  • meta og gera grein fyrir kostum og göllum ýmissa álitamála í samfélaginu er lúta ađ lýđrćđi og mannréttindum

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar