MEN173 - Mentor

Orđiđ mentor er alţjóđlegt og er notađ um leiđbeinanda sem ađstođar yngri, óreyndari ađila viđ ađ víkka sjóndeildarhringinn. Mentorverkefniđ Vinátta

MEN173 - Mentor

Orđiđ mentor er alţjóđlegt og er notađ um leiđbeinanda sem ađstođar yngri, óreyndari ađila viđ ađ víkka sjóndeildarhringinn. Mentorverkefniđ Vinátta byggir á ţeirri hugmyndafrćđi ađ samskipti barns og mentors séu jákvćtt innlegg í líf barnsins ţví mentorinn verđi barninu fyrirmynd og veiti ţví stuđning. Tengslin sem myndast milli mentors og barns geti ţví bćtt viđ möguleika barnsins viđ mótun sjálfsmyndar sem komi fram m.a. í auknum námsáhuga og árangri auk aukinnar lífsleikni. Ţessi tengsl skapar mentorinn fyrst og fremst međ ţví ađ skipuleggja uppbyggjandi og skemmtilegar samverustundir í samráđi viđ barniđ og foreldra ţess. Áhersla er lögđ á gagnkvćman ávinning og hagsmuni samfélagsins í heild af ţví ađ börn og ungmenni kynnist og lćri af ađstćđum hvers annars.

Í mentorverkefninu Vináttu eru gerđar kröfur til nemenda um ađ ţeir setji sér skýr markmiđ, sýni frumkvćđi og sjálfstćđi í vinnubrögđum og séu skapandi í hugsun. Kennarinn hefur leiđbeinandi hlutverk sem felst í ađ leiđa nemendur áfram, byggja upp rétt andrúmsloft ţar sem ríkir gagnkvćm virđing, traust og stuđningur.

 

Markmiđ áfangans er ađ nemendur:

  • Vinni ađ velferđ barna og öđlist víđtćka reynslu í samskiptum viđ börn

  • Auki skilning á stöđu sinni og annarra í samfélaginu

  • Fái tćkifćri til ađ verđa fyrirmynd og jákvćtt afl í lífi grunnskólabarns

  • Fái ţjálfun í skráningu og međferđ trúnađarupplýsinga

  • Sýni sjálfstćđi í vinnubrögđum

 

Ýmsar gagnlegar upplýsingar um verkefniđ er ađ finna á heimasíđunni verkefnisins www.vinatta.is, mikilvćgt er ađ skođa síđuna mjög vel.

 

Vinnulag:

Nemendur (mentorar) verja ţremur stundum á viku međ grunnskólabarni í 4. bekk.

Nemendur skila dagbókum ţar sem samvistir nemenda og barna eru skráđar sem og mat nemenda á ţví hvernig samskiptin ganga (trúnađarupplýsingar).

Nemendur mćta á sameiginlega fundi međ öđrum mentorum á Akureyri (upphafsdagur, óvissufundur, jólaföndur, lokahátíđ). Upplýsingar um ţessa viđburđi eru sendar í tölvupósti til nemenda.

Nauđsynlegt er ađ fylgjast vel međ tölvupóstinum sínum!

 

Námsmat:

Samvera međ grunnskólabarni 3 klukkustundir á viku 50%

Dagbćkur 20%

Ferilmappa 20%

Viđvera og ţátttaka í einstaklings- og hópfundum 10%

Nemendur ţurfa ađ standast alla ofangreina ţćtti til ađ ljúka námskeiđinu.

 

Námsgögn:

Heimasíđa mentorverkefnisins Vináttu, www.vinatta.is og efni frá kennara.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar