MYN273

Áfangalýsing: Undanfari: MYN 173, áfanginn er ćtlađur nemendum í 4. bekk á öllum brautum Innihald áfangans miđast viđ framhald af ţví sem unniđ var međ í

MYN273 - Myndlist II (frjálst val)

Áfangalýsing:

Undanfari: MYN 173, áfanginn er ćtlađur nemendum í 4. bekk á öllum brautum

Innihald áfangans miđast viđ framhald af ţví sem unniđ var međ í MYN173 en áhersla er lögđ á
aukna leikni, sjálfstćđi og valfrelsi nemenda hvađ varđar viđfangsefni. Nemendur lćra einnig
mismunandi ađferđir viđ gerđ ţrívíđra myndverka (skúlptúra).  Áhersla er lögđ á ađ nemendur ţrói
međ sér tilfinningu fyrir formi, litum og listrćnu yfirbragđi. Fjallađ verđur um helstu stefnur
myndlistar 19. og 20. aldar. Kennslan fer fram í fyrirlestraformi, umrćđum og sem verkleg kennsla.
Námsefni: Nemendur greiđa 3500 kr. í efnisgjald en bókakostnađur er enginn.
Námsmat: Áfanginn er próflaus. Áhersla er lögđ á símat og einnig skila nemendur inn verkefnum
vetrarins í lok annar til frekara námsmats. Vćgi námsmats: Lokaverkefni 30%, önnur verkefni og
hugmyndavinna 60%, frágangur og framsetning á myndverkum og umgengni viđ ţau efni og tćki
sem notuđ verđa 10%.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar