SAG253

Áfangalýsing: Fjallađ verđur um sögu trúarbragđa í víđu samhengi. Reynt verđur ađ grafast fyrir um tilurđ og ţróun hinna ýmsu trúarbragđa, könnuđ

SAG253 - Saga, trúarbragđasaga

Áfangalýsing:

Fjallađ verđur um sögu trúarbragđa í víđu samhengi. Reynt verđur ađ grafast fyrir um tilurđ og
ţróun hinna ýmsu trúarbragđa, könnuđ sérstađa ţeirra og samband viđ önnur trúarbrögđ, frćđi og
samfélag. Megintrúarbrögđ mannkyns verđa í brennidepli og stađa ţeirra í samtímanum könnuđ.
Trúarlegur bakgrunnur átaka í upphafi 21. aldar verđur kynntur og einnig verđur hugađ ađ
trúarbragđakennslu, hugsanlegri innrćtingu, umburđarlyndi og fjölmenningu í íslenska
skólakerfinu. Sérstök áhersla verđur lögđ á siđferđislega ţćtti trúarbragđa og stefnt ađ frjóum
samrćđum nemenda um ţau efni. Nemendur halda fyrirlestur um sjálfvaliđ efni. Trúarlíf á
Akureyri verđur kynnt, gestir munu flytja fyrirlestra og nokkrir söfnuđir sóttir heim. Af ţeim
sökum eru ađeins 4 kennslustundir af 6 í töflu.
Námsmat: Fyrirlestur, verkefni og lokapróf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar