SAG293

Áfangalýsing: Fáar ţjóđir Evrópu hafa gengiđ í gegnum jafn miklar hremmingar á 20. öld og Ţjóđverjar. Ţeir hafa tvisvar beđiđ lćgri hlut í heimsstyrjöld

SAG293 - Ţýskaland á 20. öld (frjálst val)

Áfangalýsing:

Fáar ţjóđir Evrópu hafa gengiđ í gegnum jafn miklar hremmingar á 20. öld og Ţjóđverjar. Ţeir hafa
tvisvar beđiđ lćgri hlut í heimsstyrjöld en jafnan risiđ upp á ný, sterkari en áđur.
Í ţessum áfanga verđur ljósi varpađ á sögu og menningu ţessarar ţjóđar frá ýmsum hliđum. Ţar má
nefna fyrri og seinni heimsstyrjöld, skiptingu í tvö ríki og sameiningu ţeirra 40 árum síđar,
knattspyrnu, handknattleik, kvikmyndir, tónlist og svo mćtti lengi telja.
Námsmat:  Verkefnavinna af ýmsu tagi á önninni.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar