SAG2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans Hér er um ađ rćđa fyrsta söguáfanga Menntaskólans á Akureyri. Fjallađ verđur

SAG2A05 - Saga

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

Hér er um ađ rćđa fyrsta söguáfanga Menntaskólans á Akureyri. Fjallađ verđur um grunnţćtti og verklag sögunnar sem frćđigreinar og námsgreinar. Saga mannkyns frá upphafi sögulegs tíma verđur rakin fram ađ frönsku byltingunni 1789 og verđur ađaláhersla lögđ á sögu Vesturlanda. Saga Íslands frá landnámi til 1800 verđur tekin fyrir samhliđa mannkynssögunni.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • helstu ađferđum sögu sem frćđigreinar og námsgreinar
 • sögu Vesturlanda í grófum dráttum
 • helstu kenningum í stjórnmálum
 • helstu persónum sem hafa mótađ söguna
 • helstu atburđum sem hafa haft áhrif á ţróun samfélaga
 • mikilvćgi gagnrýninnar hugsunar

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • greina orsakir og afleiđingar sögulegra atburđa
 • afla sér heimilda um tiltekin viđfangsefni sögunnar
 • lýsa samskiptum ríkja og ţjóđfélagshópa
 • lesa sagnfrćđilega texta

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • bera saman nútíđ og fortíđ
 • meta gildi og áreiđanleika heimilda, frásagna og sögulegra skýringa
 • draga lćrdóm af sögulegum mistökum
 • skilja hvernig nútímasamfélög byggjast á fortíđinni
 • lesa og túlka kort, myndir og texta
 • fjalla um söguleg viđfangsefni međ viđurkenndum ađferđum og kynna niđurstöđur sínar á skipulegan hátt í rćđu og riti, t.d. ritgerđ og / eđa fyrirlestri

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar