SÁL103

Lýsing áfanga Áfanginn er upphafsáfangi í sálfrćđi á framhaldsskólastigi og hluti kjarna á félagsfrćđibraut. Í ţessum áfanga kynnast nemendur sögu

SÁL103

Lýsing áfanga

Áfanginn er upphafsáfangi í sálfrćđi á framhaldsskólastigi og hluti kjarna á félagsfrćđibraut. Í ţessum áfanga kynnast nemendur sögu sálfrćđinnar sem frćđigreinar og helstu straumum og stefnum innan hennar. Megináhersla er á hrćringar tuttugustu aldarinnar og framţróun greinarinnar á ţeim tíma. Nemendur útbúa heimildaritgerđ og gera litla rannsókn.

Markmiđ áfanga eru ađ nemendur ţekki

  • Sálfrćđi sem frćđigrein.
  • Sögu sálfrćđinnar á 20. öld.
  • Helstu stefnur og kennismiđi í nútíma sálfrćđi.
  • Helstu viđfangsefni sálfrćđinnar.

 

Einnig er markmiđ áfangans ađ nemendur hafi í lok hans:

  • Ćfst í ađ lesa frćđitexta.
  • Kunnáttu til ađ afla markvisst heimilda og nota.
  • Ćfst í faglegum vinnubrögđum.
  • Tekiđ ţátt í umrćđum.

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar