SÁL203

Lýsing áfanga Fjallađ verđur um ţroskaferil mannsins međ sérstaka áherslu á barniđ frá fćđingu til unglingsára. Hugađ verđur ađ ţćtti fjölskyldu og

SÁL203

Lýsing áfanga

Fjallađ verđur um ţroskaferil mannsins međ sérstaka áherslu á barniđ frá fćđingu til unglingsára. Hugađ verđur ađ ţćtti fjölskyldu og umhverfis í mótun barnsins og ţroska. Fariđ verđur yfir helstu kenningar 20. aldarinnar um bernsku og ţroska, til dćmis kenningar Piaget, greindarkenningar Gardners og Sternbergs og nokkrar kenningar um nám. Sérstaklega verđa til umfjöllunar ţekking á Líkams- og hreyfiţroska, vitsmunaţroska, félags-, tilfinninga- og málţroska, geđtengslamyndun og mótun sjálfsmyndar. Fjallađ verđur lauslega um rann­sóknar­ađferđir ţroska­sálfrćđinnar og nemendur kynna sér helstu ţroskafrávik og ţroskahamlanir.

Áfangamarkmiđ:

  • Ađ nemendur öđlist innsýn í ţroskaferil barna og unglinga.
  • Ađ nemendur kynnist helstu kenningum um ţroska.
  • Ađ nemendur skođi gagnrýniđ ţroskakenningar međ eigin rannsókn.
  • Ađ nemendur ţekki helstu ţroskafrávik og algeng sálrćn vandamál barna/unglinga.
  • Ađ nemendur ţekki áhrifaţćtti í myndun geđtengsla og mikilvćgi ţeirra.
  • Ađ nemendur geti metiđ heimildir og notađ ţćr markvisst viđ skil og frágang verkefna.
  • Ađ nemendur temji sér öguđ og sjálfstćđ vinnubrögđ.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar