SÁL303

Lýsing áfanga Persónuleikinn, ţróun hans og áhrif áfalla á fólk er meginumfjöllunarefni áfangans. Hugađ verđur ađ ađstćđum og atburđum sem hafa afgerandi

SÁL303

Lýsing áfanga

Persónuleikinn, ţróun hans og áhrif áfalla á fólk er meginumfjöllunarefni áfangans. Hugađ verđur ađ ađstćđum og atburđum sem hafa afgerandi áhrif á andlega heilsu og lífsgćđi manna. Fariđ verđur yfir helstu geđbresti, međferđ ţeirra og lćkningar. Mismunandi skýringar á eđli og orsök geđsjúkdóma verđa kynntar sem og áhrif vímugjafa á sálarlífiđ. Fjallađ verđur um helstu truflanir á persónuleikanum. Nokkrir gestafyrirlesarar koma og einnig munu nemendur kynna sér vel afmörkuđ sviđ innan umfjöllunarefnisins.


Markmiđ áfanga eru ađ nemendur ţekki:

  • Helstu geđraskanir og skapgerđarbresti.
  • Helstu hugmyndir um mótun persónuleikans.
  • Helstu greiningartćki og vandkvćđi viđ greiningu sálkvilla.
  • Helstu međferđarúrrćđi.
  • Nokkur grunnhugtök sálarfrćđinnar á ensku.


Einnig er markmiđ áfangans eru ađ nemendur hafi í lok hans:

  • Hugađ ađ ađstćđum geđsjúkra og ađstandenda ţeirra.
  • Ţjálfast í ađ standa fyrir máli sínu í rćđu og riti.
  • Ćfst í faglegum vinnubrögđum, svo sem međferđ heimilda.
  • Eflt međ sér gagnrýna hugsun.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar