SÁL3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans Upphafsáfangi í sálfrćđi. Í ţessum áfanga kynnast nemendur frćđigreininni

SÁL3A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

Upphafsáfangi í sálfrćđi. Í ţessum áfanga kynnast nemendur frćđigreininni sálfrćđi međ hliđsjón af vitsmunaţroska barna og unglinga. Megináhersla er á ţróun greinarinnar á tuttugustu öldinni og til okkar daga. Kynntar verđa ađferđir í rannsóknum bćđi bóklega og verklega.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • mikilvćgi viđ ađ beita vísindalegum ađferđum viđ rannsóknir.
 • helstu kenningarkerfum innan sálfrćđinnar eins og sálgreiningu, atferlisstefnu, hugfrćđi, manhyggju og samfélagsmenningarlegu viđhorfi.
 • hagnýtu gildi sálfrćđinnar.
 • nokkrum viđfangsefnum ţroskasálfrćđi svo sem máltöku, geđtengslum, siđgćđisţroska, greindarţroska og ţróun sjálfsmyndar.
 • umhverfisţáttum og erfđum sem mótunaröflum mannshugans.
 • útskýringum sálfrćđinnar á helstu frávikum frá eđlilegum ţroska.
  siđferđi viđ rannsóknir.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • beita grunnhugtökum ţroskasálfrćđinnar.
 • útskýra helstu hugmyndir sem mótađ hafa frćđigreinina.
 • lýsa hugmyndum sálgreiningar um ţroska persónuleikans.
 • meta kosti og galla hefđbundinna greindarmćlinga.
 • útskýra helstu ţroskfrávik og námsörđugleika.
 • skođa samhengi sálfrćđinnar viđ ađrar vísindagreinar.
 • útskýra eigiđ atferli og hugsun út frá hugmyndum nokkurra sálfrćđistefna.
 • lesa í og skilja niđurstöđur mikilvćgra rannsókna í sálfrćđi.
 • tjá kunnáttu sína í orđi og riti.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • tjá sig á gagnrýninn hátt um afmarkađa efnisţćtti ţroskasálfrćđinnar.
 • sćkja ţekkingu úr öđrum greinum til aukins skilnings á viđfangsefninu og yfirfćra ţekkingu á ađrar greinar til ţess ađ sjá vísindalegt samhengi.
 • sýna sjálfstćđi og ábyrgđ í vinnubrögđum.
 • afla, meta og nota heimildir á viđurkenndan hátt.
 • gera sér grein fyrir mótunaráhrifum umhverfis og erfđa á eigin sjálfsmynd og annarra.
 • skilja samspil atferlis, hugsunar og tilfinninga.
 • hagnýta sálfrćđina í daglegu lífi á jákvćđan hátt sér og öđrum til framdráttar.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar