SÁL3R05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: LÍF2A05 Lýsing á efni áfangans Í ţessum áfanga er gert ráđ fyrir ađ nemendur hafi góđa líffrćđilega

SÁL3R05 - heilbrigđislína á RGS

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: LÍF2A05


Lýsing á efni áfangans

Í ţessum áfanga er gert ráđ fyrir ađ nemendur hafi góđa líffrćđilega grunnţekkingu ţví talverđ áhersla verđur á hlutverk heila og taugakerfis og ýmsar líffrćđilegar skýringar á hugsun og atferli. Sálfrćđi sem frćđigrein verđur kynnt stuttlega. Nemendur fara yfir grunnkenningar um greind, nám og minni, svefn og drauma. Ţeir kynnast ađferđum viđ rannsóknir á sambandi huga og heila og sálrćnni úrvinnslu skynfćra á umhverfisáreitum. Hugađ verđur ađ helstu röskunum sem menn glíma viđ og međferđarúrrćđum.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • mikilvćgi viđ ađ beita vísindalegum ađferđum viđ rannsóknir.
 • helstu kenningarkerfum innan sálfrćđinnar eins og atferlisstefnu, hugfrćđi og lífeđlisfrćđilegri sálfrćđi.
 • grunnstarfi og uppbyggingu heila og taugakerfis.
 • helstu ađferđum viđ ađ rannska samband hugar og heila.
 • uppbyggingu hefđbundinna greindarprófa.
 • hagnýtu gildi sálfrćđinnar.
 • nokkrum viđfangsefnum sálfrćđi svo sem minni, námi, svefni og skynjun.
 • umhverfisţáttum og erfđum sem mótunaröflum mannshugans.
 • útskýringum sálfrćđinnar á helstu frávikum frá eđlilegu hugarstarfi.
 • siđferđi viđ rannsóknir.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • beita grunnhugtökum sálfrćđinnar.
 • útskýra helstu hugmyndir sem móta frćđigreinina.
 • lýsa hugmyndum atferlissinna um nám.
 • lýsa viđteknum hugmyndum um minni
 • meta kosti og galla hefđbundinna greindarmćlinga.
 • útskýra helstu frávik frá eđlilegu hugarstarfi.
 • skođa samhengi sálfrćđinnar viđ ađrar vísindagreinar.
 • útskýra eigiđ atferli og hugsun út frá hugmyndum nokkurra sálfrćđistefna.
 • lesa í og skilja niđurstöđur mikilvćgra rannsókna í sálfrćđi.
 • tjá kunnáttu sína í orđi og riti.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • tjá sig á gagnrýninn hátt um afmarkađa efnisţćtti sálfrćđinnar.
 • sćkja ţekkingu úr öđrum greinum til aukins skilnings á viđfangsefninu og yfirfćra ţekkingu á ađrar greinar til ţess ađ sjá vísindalegt samhengi.
 • sýna sjálfstćđi og ábyrgđ í vinnubrögđum.
 • afla, meta og nota heimildir á viđurkenndan hátt.
 • gera sér grein fyrir mótunaráhrifum umhverfis og erfđa á eigin sjálfsmynd og annarra.
 • skilja samspil atferlis, hugsunar og tilfinninga.
 • hagnýta sálfrćđina í daglegu lífi á jákvćđan hátt sér og öđrum til framdráttar.

Námsmat

Próf, ritgerđ, rannsókn, fyrirlestur og ástundun (tímasókn, verkefnaskil, ţátttaka í umrćđum og fleira).

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar