SÁL403

Lýsing áfanga Í áfanganum verđur leitast viđ ađ svara spurningum um hlutverk og mátt auglýsinga á einstaklinginn og samfélagiđ. Stuđst verđur viđ hugtök

SÁL403

Lýsing áfanga

Í áfanganum verđur leitast viđ ađ svara spurningum um hlutverk og mátt auglýsinga á einstaklinginn og samfélagiđ. Stuđst verđur viđ hugtök félagssálfrćđinnarog skynfrćđinnar. Nemendur greina auglýsingar eftir innihaldi og formgerđ, kanna markhópa, neyslustýringu og ađferđir viđ ađ hafa áhrif á val og skođanir. Litiđ verđur til áróđurs og hvernig hann nćr eyrum fólks. Skođađ verđur hvernig ímynd er byggđ upp og ađ hvađa leyti sjálfsmynd og menning styđst viđ fjölmiđlun og neyslu.

Markmiđ áfanga eru ađ nemendur:

 • Kynnist grunnţáttum félagssálfrćđinnar.

 • Ţekki nokkur helstu hugtök skynfrćđinnar.

 • Verđi međvitađir og sjálfstćđir neytendur.

 • Fái innsýn í gerđ auglýsinga.

 • Átti sig á áhrifamćtti auglýsinga.

 • Geri sér grein fyrir eđli og áhrifum áróđurs.

 • Ţjálfist í ađ standa fyrir máli sínu.

 • Efli gagnrýna hugsun.

Einnig er markmiđ áfangans eru ađ nemendur hafi í lok hans:

 • Hugađ ađ ađstćđum geđsjúkra og ađstandenda ţeirra.

 • Ţjálfast í ađ standa fyrir máli sínu í rćđu og riti.

 • Ćfst í faglegum vinnubrögđum, svo sem međferđ heimilda.

 • Eflt međ sér gagnrýna hugsun.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar