SPĆ103

Áfangalýsing: Megináhersla er lögđ á ađ kynna nemendum undirstöđuatriđi tungumálsins. Fćrniţáttunum fjórum er sinnt jafnhliđa eftir bestu getu og

SPĆ103 - Spćnska (frjálst val)

Áfangalýsing:

Megináhersla er lögđ á ađ kynna nemendum undirstöđuatriđi tungumálsins. Fćrniţáttunum fjórum
er sinnt jafnhliđa eftir bestu getu og nemendur ćfđir í ađ tala og skrifa um sjálfan sig, fjölskyldu,
áhugamál og nánasta umhverfi. Einnig ćfast ţeir í samskiptum viđ ákveđnar ađstćđur í daglegu
lífi. Nemandi geti ţannig tekiđ ţátt í einföldum samrćđum. Markviss uppbygging orđaforđa og
kennsla í málfrćđi fer fram međ hliđsjón af samskiptamarkmiđum áfangans. Kynnt er hin fjöl-
breytilega menning hins spćnskumćlandi heims, t.d. hvar í heiminum spćnska er töluđ, spćnskar
kvikmyndir og spćnska matargerđ.


Námsmat: Verkefnavinna á önninni (munnleg og skrifleg), munnlegt próf og 50% lokapróf.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar