SPĆ1A05

Fjöldi framhaldsskólaeininga: 5Áfanginn er á: 1. ţrepi Undanfari: Enginn Lýsing á efni áfangans Megináhersla er lögđ á ađ kenna

SPĆ1A05

Fjöldi framhaldsskólaeininga: 5
Áfanginn er á: 1. ţrepi
Undanfari: Enginn


Lýsing á efni áfangans

Megináhersla er lögđ á ađ kenna nemendum undirstöđuatriđi tungumálsins, nemendur eru ćfđir í ađ hlusta, tala, lesa, og skrifa á spćnsku.Fariđ verđur í nokkur grunnatriđi málfrćđinnar og fer kennslan fram međ hliđsjón af fćrnimarkmiđum áfangans. Áhersla er lögđ á uppbyggingu orđaforđa sem tengist nemandanum og hans nánasta umhverfi. Auk kennslu í tungumálinu er varpađ ljósi á ţćtti sem tengjast spćnskumćlandi ţjóđum, spćnskri tungu og menningu, m.a. međ tónlist og myndefni. Nemandi ţjálfist strax frá byrjun í ađ taka ábyrgđ á eigin námi, m.a. međ sjálfstćđum vinnubrögđum og upplýsingaöflun.

Lokamarkmiđ áfangans

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • ţeim orđaforđa sem nauđsynlegur er til ađ ná leikni- og hćfnimarkmiđum áfangans
 • grunn atriđum spćnks málkerfis: framburđi, tónfalli, einfaldri setningaskipan og málfrćđi
 • spćnskumćlandi löndum og fengiđ innsýn í menningu samskiptavenjur og siđi ţjóđanna

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • geta fylgt einföldum fyrirmćlum og skiliđ helstu kveđjur og kurteisisávörp
 • lesa einfalda texta sem innihalda algengan orđaforđa sem tengist nemandanum, umhverfi hans og áhugamálum og vinna úr ţeim á mismunandi hátt eftir ţví hver tilgangurinn er međ lestrinum hverju sinni
 • segja á einfaldan hátt frá sjálfum sér, fjölskyldu sinni og athöfnum og atburđum daglegs lífs međ ţví ađ beita orđaforđa og framburđi á sem réttastan hátt
 • geta skrifađ stuttan, einfaldan texta um sjálfan sig og sitt nánasta umhverfi, fyllt út einföld eyđublöđ, skrifađ póstkort o.fl.

Nemandi skal geta nýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • greina einfaldar upplýsingar í mćltu máli
 • taka ţátt í einföldum samrćđum og nota mismunandi kveđjur og samskiptaform eftir ađstćđum
 • vinna úr textum á mismunandi hátt eftir ţví hver tilgangur međ lestrinum er hverju sinni
 • nýta ţekkingu og leikni til ađ leysa úr viđfangsefnum einn eđa í samstarfi viđ ađra
 • ţróa međ sér aga, metnađ, sjálfstćđ vinnubrögđ, jákvćđni og trú á eigin getu í spćnskunámi

Námsmat:

Lokapróf: 50% Munnlegt próf 15% Kaflapróf 20% Vinnueinkunn 10% ( mćting, vinna í tímum, samvinna, jákvćđni, frumkvćđi og verkefnaskil ) Verkefni 5%

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar