STĆ1A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 1Undanfari: enginn Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans er talnareikningur, algebra og

STĆ1A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 1
Undanfari: enginn


Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans er talnareikningur, algebra og hnitarúmfrćđi. Helstu efnisţćttirnir eru talnareikningur, liđun, ţáttun, algebrubrotareikningur, veldi, rćtur, jöfnur, ójöfnur, jöfnuhneppi, annars stigs jöfnur, talnalínan, hnitakerfiđ og línan. Ađaláhersla áfangans er á ţjálfun í dćmareikning úr ţessum efnisatriđum.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

Tölum

 • forgangsröđun ađgerđa.

 • náttúrulegum tölum, heilum tölum, rćđum tölum og rauntölum.

 • frumtölum, frumţáttun og deilingu međ afgangi.

 • brotum og brotabrotum.

Algebru

 • notkun tákna sem stađgengla talna.

 • liđun, ţáttun og algebrubrotum.

 • veldum, rótum, veldareglum og rótareglum.

 • jöfnum af fyrsta og öđru stigi auk jöfnuhneppa og ójöfnum af fyrsta stigi.

Hnitakerfinu

 • talnalínunni.

 • hnitakerfinu.

 • eiginleikum beinnar línu í hnitakerfi.

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • notkun algengra stćrđfrćđitákna s.s. jafnađarmerkis og sviga.


Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

Tölur

 • nota allar algengar reiknireglur talnareiknings.

 • frumţátta.

 • einfalda brot og brotabrot.

Algebra

 • liđa og ţátta stćrđtákn og međhöndla algebrubrot.

 • nota rćtur og brotna veldisvísa.

 • beita veldareglum og rótarreglum.

 • leysa ýmis konar jöfnur, ójöfnur og jöfnuhneppi.

Hnitakerfiđ

 • finna fćrslu á talnalínu.

 • finna fjarlćgđ og miđpunkt á talnalínu og í hnitakerfi.

 • finna og nota eiginleika beinnar línu í hnitakerfi.

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • nota algeng stćrđfrćđitákn s.s. jafnađarmerki og sviga.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.

 • beita gangrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ ađ leysa verkefni og ţrautir úr kunnuglegu samhengi.

 • leysa orđadćmi međ ţví ađ koma ţví á stćrđfrćđilegt form og túlka síđan lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.

 • átta sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna.

 • skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar