STĆ2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: enginn Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans er talnareikningur, algebra, hnitarúmfrćđi og

STĆ2A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: enginn


Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans er talnareikningur, algebra, hnitarúmfrćđi og hlutfallareikningur. Helstu efnisţćttir eru talnareikningur, liđun, ţáttun, algebrubrotareikningur, veldi, rćtur, lograr, jöfnur, ójöfnur, jöfnuhneppi, annars stigs jöfnur og ójöfnur, algildi, algildisjöfnur, talnalínan, hnitakerfiđ, línan, hlutföll, einingaskipti, prósentur og vextir.

Ađaláhersla áfangans er á ţjálfun í dćmareikningi og ađ nemendur geti beitt ţeim reglum og ađferđum sem ţeir lćra viđ lausn margs konar verkefna. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á rétta notkun algengra stćrđfrćđitákna, skipulagđa framsetningu og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar m.a. međ sönnunum á nokkrum helstu reglum námsefnisins.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • Tölum
  • Forgangsröđun ađgerđa.
  • Náttúrulegur tölum, heilum tölum, rćđum tölum og rauntölum.
  • Frumtölum, frumţáttun, deilingu međ afgangi, stćrsta samdeili og minnsta samfeldi.
  • Brotum, brotabrotum og lotutugabrotum.
  • Hlutföllum, einingaskiptum, prósentum og vöxtum.
 • Algebru
  • Notkun tákna sem stađgengla talna.
  • Liđun, ţáttun og algebrubrotum.
  • Veldum, rótum, logrum, veldareglum, rótarreglum og lograreglum.
  • Jöfnum og ójöfnum af fyrsta og öđru stigi auk jöfnuhneppa.
  • Algildi og algildisjöfnum.
 • Hnitakerfinu
  • Talnalínunni og bilum á talnalínunni.
  • Hnitakerfinu.
  • Eiginleikum beinnar línu í hnitakerfi.
 • Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar
  • Notkun algengra stćrđfrćđitákna s.s. jafnađarmerkis og sviga.
  • Skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • Tölur
  • nota allar algengar reiknireglur talnareiknings.
  • frumţátta og átta sig á deilanleika út frá frumţáttun.
  • einfalda brot og brotabrot.
  • nota hlutföll og prósentur.
  • skipta um einingar.
  • reikna vexti.
 • Algebra
  • liđa og ţátta stćrđtákn og međhöndla algebrubrot.
  • nota algildi, rćtur, brotna veldisvísa og logra.
  • beita veldareglum, rótarreglum og lograreglum.
  • leysa ýmiss konar jöfnur, ójöfnur og jöfnuhneppi.
 • Hnitakerfiđ
  • finna fćrslu á talnalínu.
  • finna fjarlćgđ og miđpunkt á talnalínu og í hnitakerfi.
  • finna og nota eiginleika beinnar línu í hnitakerfi.
 • Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar
  • nota algeng stćrđfrćđitákn s.s. jafnađarmerki og sviga.
  • skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.
 • Beita gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ ađ leysa verkefni og ţrautir s.s. út frá ţekkingu á lausnum svipađra ţrauta, unniđ til baka frá ţekktum stćrđum og/eđa međ ţví ađ setja upp jöfnur og leysa ţćr.
 • Leysa orđadćmi međ ţví ađ koma ţví á stćrđfrćđilegt form og túlka síđan lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.
 • Átta sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna.
 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.
 • Fylgja og skilja röksemdir í mćltu máli og texta, ţar međ taldar sannanir í námsefni

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar