STĆ2R05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 2Undanfari: STĆ1A05 Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans eru margliđur, hnitarúmfrćđi og Evklíđsk

STĆ2R05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: STĆ1A05


Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans eru margliđur, hnitarúmfrćđi og Evklíđsk rúmfrćđi. Helstu efnisţćttir eru margliđur, fleygboginn, hringurinn, skurđpunktur grafa, frumhugtök og frumsendur Evklíđskrar rúmfrćđi, hornaföll, flatarmál og rúmmál. Ađaláhersla áfangans verđur á ţjálfun í dćmareikning en einnig verđur fariđ í afleiđslukerfi og m.a. fariđ í sannanir á nokkrum helstu reglum Evklíđskrar rúmfrćđi.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 

Margliđum

 • stigi og stuđlum, reikniađgerđum og núllstöđvum margliđa.

Hnitarúmfrćđi

 • eiginleikum fleygboga í hnitakerfi.

 • eiginleikum hrings í hnitakerfi.

 • skurđpunktum tveggja grafa í hnitakerfi.

Evklíđskrar rúmfrćđi

 • frumhugtökum rúmfrćđinnar.

 • frumsendunni um samsíđa línur og reglum sem leiđa af henni.

 • frumsendunni um einshyrnda ţríhyrninga og reglum sem leiđa af henni.

 • hornaföllum af hvössum hornum.

 • reikninákvćmni.

 • flatarmáli og rúmmáli ýmissa forma.

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • notkun algengra stćrđfrćđitákna s.s jafnađarmerkis, sviga og gráđumerkis.

 • sönnunum helstu reglna í námsefninu.

 

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 

Margliđur

 • nota margliđudeilingu.

 • finna núllstöđvar margliđa.

 • ţátta annars stigs margliđur.

Hnitarúmfrćđi

 • finna og túlka eiginleika fleygboga og hrings í hnitakerfi.

 • teikna gröf jafna í hnitakerfi.

 • finna skurđpunkta grafa.

Evklíđsk rúmfrćđi

 • leysa rúmfrćđileg verkefni og ţrautir.

 • hagnýta hornaföll af hvössum hornum.

 • vera nákvćmur í útreikningum og svörum.

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • nota algeng stćrđfrćđitákn s.s. jafnađarmerki, sviga og gráđumerki.

 • skilja og rita sannanir helstu reglna.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.

 • Beita gangrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ ađ leysa verkefni og ţrautir s.s. út frá ţekkingu á lausnum svipađra ţrauta, unniđ til baka frá ţekktum stćrđum og/eđa međ ţví ađ setja upp jöfnur og leysa ţćr.

 • Leysa orđadćmi međ ţví ađ koma ţví á stćrđfrćđilegt form og túlka síđan lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.

 • Átta sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna.

 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

 • Fylgja og skilja einfaldar röksemdir í mćltu máli og texta, ţar međ taldar sannanir í námsefni.

 

 

 

 

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar