STĆ2T05

Framhaldsskólaeiningar: 5 Ţrep: 2Undanfari: STĆ1A05 Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans eru tölfrćđi, líkindareikningur og ályktanafrćđi.

STĆ2T05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 2
Undanfari: STĆ1A05


Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans eru tölfrćđi, líkindareikningur og ályktanafrćđi. Helstu efnisţćttir eru vinnsla ganga, myndrćn framsetning, mćlikvarđar á miđsćkni og dreifingu, líkindareikningur og líkindadreifingar, úrtaksfrćđi, öryggisbil og tilgátuprófanir.

Ađaláhersla áfangans verđur á ţjálfun í ađ koma gögnum á skipulagt form, reikna helstu lýsistćrđir og draga ályktanir.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

 • Tíđnidreifingum
  • Tíđnitöflum, hlutfallslegri- og samanlagđri tíđni.
 • Myndrćnni framsetningu gagna
  • Eiginleikum mismunandi rita eins og súlu-, stöpla- og skífurita.
 • Mćlingum á miđsćkni og dreifni
  • Helstu mćlikvörđum miđsćkni eins og međaltali, miđgildi og tíđasta gildi.
  • Helstu mćlikvörđum dreifni eins og stađalfráviki, međalfráviki og dreifisviđi.
 • Líkindareikningi og líkindadreifingum
  • Líkindahugtakinu og helsu reikniađferđum.
  • Tvíliđa- og normaldreifingu og eiginleikum ţeirra.
 • Úrtaksfrćđi, öryggisbil og tilgátuprófanir
  • Nokkrum leiđum til ađ velja úrtak úr ţýđi.
  • Öryggismörkum og öryggisbilum og ţeim forsendum sem liggja ađ baki.
  • Tilgátuprófunum (einhliđa/tvíhliđa) og skekkjum í tölfrćđilegum ályktunum.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • Tíđnitöflur
  • setja upp og lesa úr tíđnitöflum.
 • Myndrćn framsetning
  • nota töflur til ađ gera rit, eins og súlu-, stöpla- og skífurit, í höndum og í tölvu.
 • Mćlingar á miđsćkni og dreifni
  • reikna međaltal, miđgildi og tíđastagildi út frá gögnum.
  • reikna stađalfrávik, međalfrávik og dreifisviđ út frá gögnum.
 • Líkindareikningur og líkindadreifingar
  • reikna líkindi á einföldum atburđum.
  • lesa úr töflum og finna flatarmál undir kúrfum.
 • Úrtaksfrćđi, öryggisbil og tilgátuprófanir
  • reikna út öryggismörk og öryggisbil međ mismunandi forsendum.
  • setja upp tilgátupróf og sannreyna ţau.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Meta og gagnrýna tölfrćđilegar upplýsingar í umhverfi sínu.
 • Tengt efni áfangans viđ megindlegar rannsóknarađferđir í vísindum og sett ţćr í samhengi viđ ađferđafrćđi félagsvísindanna, t.d. sálfrćđi og félagsfrćđi.
 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.
 • Beita gangrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ ađ setja upp og leysa verkefni, túlka lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni og útskýra niđurstöđur skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar