STĆ3B05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: STĆ3A05 Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans er fallafrćđi. Helstu efnisţćttir eru föll, ferlar

STĆ3B05a

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: STĆ3A05


Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans er fallafrćđi. Helstu efnisţćttir eru föll, ferlar falla, ýmis fallahugtök, samsett og andhverf föll, nokkur mikilvćg föll, markgildi, samfelldni, ađfellur, diffurreikningur og hagnýting diffurreiknings.

Ađaláhersla áfangans er á dćmareikning og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar, m.a. međ sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á skipulagđa og rétta stćrđfrćđilega framsetningu námsefnisins.

 

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

Fallafrćđi

 • föllum, ferlum falla og ýmsum fallahugtökum.

 • samsettum föllum.

 • andhverfum föllum.

 • nokkrum mikilvćgum föllum

 • veldis- og rótarföllum.

 • algildisfallinu.

 • margliđuföllum og rćđum föllum.

 • vísis- og lograföllum.

 • hornaföllum.

Markgildum, samfelldni og ađfellum

 • markgildum falla.

 • samfelldni falla.

 • ađfellum falla.

Diffurreikning og hagnýtingu hans

 • diffrun og afleiđum ýmissa falla.

 • diffurreglum.

 • stađbundnum útgildum og beygjuskilum.

 • ferlarannsóknum.

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar námsefnisins.

 • skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

Fallafrćđi

 • vinna međ föll og fallahugtök.

 • búa til gildatöflu og teikna föll á viđeigandi hátt.

 • finna samsett föll og andhverfur falla.

Nokkur mikilvćg föll

 • vinna međ ýmis föll og tengja ţau viđ ýmis fallahugtök.

 • leysa ýmsar jöfnur tengdar föllum.

Markgildi, samfelldni og ađfellur

 • finna markgildi.

 • vinna međ samfelldni.

 • finna ađfellur falla.

Diffurreikningur og hagnýting hans

 • diffra ýmis föll.

 • gera formerkjamyndir og lesa úr ţeim.

 • finna stađbundin útgildi og beygjuskil.

 • rannsaka ferla falla.

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • setja námsefniđ fram skv. meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar.

 • skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.

 • Beiti gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ lausn yrtra verkefna og ţrauta, s.s. međ ţví ađ setja upp jöfnur međ óţekktum stćrđum og leysa ţćr.

 • Geti klćtt verkefni, sett fram í mćltu og/eđa skrifuđu máli, í stćrđfrćđilegan búning, leyst ţau og túlkađ lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.

 • Átta sig á og gera greinarmun á nauđsynlegum og nćgjanlegum skilyrđum fyrir lausnum verkefna.

 • Átti sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna og geti valiđ ađferđ sem viđ á hverju sinni.

 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

 • Geti fylgt og skiliđ röksemdafćrslu í mćltu máli og í texta.

 • Geti rakiđ sannanir í námsefninu og greint hvenćr röksemdafćrsla getur talist fullnćgjandi sönnun.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar