STĆ3C05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: STĆ3B050 Nemendur á raungreinasviđi í 3. bekk á haustönn. Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans eru

STĆ3C05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: STĆ3B050


Nemendur á raungreinasviđi í 3. bekk á haustönn.

Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans eru keilusniđ, breiđbogaföll, diffur, óákveđiđ heildi, flatarmál, heildanleiki, ákveđiđ heildi, heildunarađferđir, rúmmál, bogalengd og yfirborđsmál.

Helstu efnisţćttir eru upprifjun á ferlarannsóknum, sporbaugur, breiđbogi, breiđbogaföll, grunnreglur og diffrun breiđbogafalla, línuleg nálgun, diffur, stofnföll, óákveđiđ heildi, undirsummur og yfirsummur, heildanleiki, ákveđiđ heildi og flatarmál, andhverfur hornafalla, hlutheildun, innsetningarađferđin, heildun rćđra falla, rúmmál snúđa, bogalengd og yfirborđsmál.

Ađaláhersla áfangans er á dćmareikning og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar, m.a. međ sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á skipulagđa og rétta stćrđfrćđilega framsetningu námsefnisins.

 

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

Sporbaugur, breiđbogi og breiđbogaföll

 • Jöfnum sporbaugs og breiđboga og gröfum ţeirra

 • Skilgreiningum breiđbogafalla og helstu formúlum sem gilda um breiđbogaföll

 • Diffrun breiđbogafalla.

Diffur, óákveđiđ heildi, ákveđiđ heildi, heildanleiki og flatarmál

 • Diffurhugtakinu og línulegum nálgunum

 • Stofnföllum helstu falla

 • Tengslum bútunar, undirsumma og yfirsumma viđ heildun.

 • Heildanleika

 • Óákveđnum heildum og ákveđnum heildum

 • Tengslum flatarmáls viđ ákveđiđ heildi

Heildunarađferđir

 • Innsetningarađferđ og innsetningu aftur á bak.

 • Hlutheildun.

 • Stofnbrotsliđun rćđra falla til ađ einfalda heildi.

Rúmmál snúđa, bogalengd og yfirborđsmál

 • Helstu reglum viđ ađ finna bogalengd falla og rúmmál og yfirborđsmál viđ snúning falla um láréttar og lóđréttar línur.

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • Meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar námsefnisins.

 • Skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

Ferlarannsóknir, keilusniđ og breiđbogaföll

 • Rannsaka föll

 • Vinna almennt međ keilusniđ

 • Vinna međ breiđbogaföll

Diffur, óákveđiđ heildi, ákveđiđ heildi, heildanleiki og flatarmál

 • Finna línulega nálgun falls í punkti

 • Nota óbeina diffrun til ađ finna diffurkvóta

 • Finna stofnföll ýmissa falla

 • Finna yfirsummur og undirsummur međ bútun.

 • Finna flatarmál međ heildun.

Heildunarađferđir

 • Sjá út hvađa heildunarađferđ sé best ađ nota á viđkomandi heildi

 • Nota innsetningarađferđ og innsetningarađferđ aftur á bak.

 • Nota hlutheildun.

 • Heilda rćđ föll.

Rúmmál snúđa, bogalengd og yfirborđsmál

 • Finna rúmmál snúđa sem snúiđ er um láréttar eđa lóđréttar línur.

 • Finna bogalengd ferils.

 • Finna yfirborđsmál bogna hlutans ţegar ferli er snúiđ um lárétta eđa lóđrétta línu.

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • Setja námsefniđ fram skv. meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar.

 • Skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.

 • Beiti gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ lausn yrtra verkefna og ţrauta, s.s. međ ţví ađ setja upp jöfnur međ óţekktum stćrđum og leysa ţćr.

 • Geti klćtt verkefni, sett fram í mćltu og/eđa skrifuđu máli, í stćrđfrćđilegan búning, leyst ţau og túlkađ lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.

 • Átta sig á og gera greinarmun á nauđsynlegum og nćgjanlegum skilyrđum fyrir lausnum verkefna.

 • Átti sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna og geti valiđ ađferđ sem viđ á hverju sinni.

 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

 • Geti fylgt og skiliđ röksemdafćrslu í mćltu máli og í texta.

 • Geti rakiđ sannanir í námsefninu og greint hvenćr röksemdafćrsla getur talist fullnćgjandi sönnun.

 • Geti byggt upp einfaldar eigin sannanir.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar