STĆ3D05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: STĆ3C05 Nemendur á raungreinasviđi í 3. bekk á vorönn. Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans eru

STĆ3D05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: STĆ3C05


Nemendur á raungreinasviđi í 3. bekk á vorönn.

Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans eru varpanir, pólhnitakerfi, tvinntölur, diffurjöfnur af fyrsta og öđru stigi, ţrepun, runur og rađir. Helstu efnisţćttir eru varpanir, hliđrun, speglun, stríkkun, margföldun um punkt, snúningur, pólhnitakerfi, flatarmál, bogalengd og yfirborđsmál í pólhnitakerfinu, tvinntalnakerfiđ, tvinnföll af raunbreytu, diffurjöfnur af fyrsta og öđru stigi og hagnýting ţeirra, ţrepun, runur og rađir.

Ađaláhersla áfangans er á dćmareikning og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar, m.a. međ sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á skipulagđa og rétta stćrđfrćđilega framsetningu námsefnisins.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

Varpanir

 • Varpanahugtakinu

 • Hliđrun, speglun, stríkkun, margföldun um punkt og snúning

Pólhnitakerfi

 • Sambandi pólhnita og hnita í rétthyrndu hnitakerfi

 • Jöfnum línu, hrings og fleiri keilusniđa í pólhnitum

 • Pólhnitaferlum, samhverfum og hallatölum í punkti

 • Reglum um flatarmál, bogalengd og yfirborđsmál ţegar grafi sem lýst er í pólhnitum er snúiđ

Tvinntölur

 • Uppbyggingu tvinntalnakerfisins

 • Veldum og rótum tvinntalna

 • Reglu de Moivres og hvernig hornafallaformúlur er leiddar af henni

 • Samokatölu tvinntölu

 • Vísisfallinu ez

 • Reglu Eulers og tengslum hornafalla og breiđbogafalla ef gert er ráđ fyrir ţau séu skilgreind fyrir tvinntölur

 • Myndmengjum, markgildum, samfelldni og diffurkvóta tvinnfalla af raunbreytum

Diffurjöfnur

 • Línulegum diffurjöfnum og diffurjöfnum međ ađskiljanlegum breytistćrđum

 • Hagnýtingu diffurjafna

Runur og rađir

 • Summutákniđ, margfeldistákniđ og ţríhyrningur Pascals

 • Ţrepun

 • Runur, rađir og hlutsummurunur.

 • Mismunarunur og kvótarunur.

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • Meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar námsefnisins.

 • Skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

 

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

Varpanir

 • Varpa punktum og gröfum međ hliđrunum, speglunum, stríkkunum, margföldunum um punkt, snúningum og samblandi af framansögđu.

Pólhnitakerfi

 • Skipta milli pólhnita og hnita í rétthyrndu hnitakerfi

 • Vinna međ keilusniđ og gröf sem lýst er í pólhnitum

 • Teikna gröf sem lýst er í pólhnitum og finna hallatölu í punkti

 • Finna flatarmál og bogalengd grafs sem lýst er í pólhnitum

 • Finna yfirborđsmál ţegar grafi sem lýst er í pólhnitum er snúiđ um ása rétthyrnda hnitakerfisins

Tvinntölur

 • Einfalda tvinntölur og leysa jöfnur og jöfnuhneppi í tvinntalnakerfinu.

 • Reikna veldi og rćtur í tvinntalnakerfnu

 • Leysa annars stigs jöfnur í tvinntalnakerfinu og ţátta margliđur

 • Vinna međ vísisfalliđ ez

Diffurjöfnur

 • Leysa diffurjöfnur af fyrsta stigi međ ađskiljanlegum breytistćrđum

 • Leysa línulegar diffurjöfnur af fyrsta stigi

 • Leysa línulegar diffurjöfnur af öđru stigi međ fastastuđlum

 • Nota diffurjöfnur til ađ leysa hagnýt dćmi

Runur og rađir

 • Vinna međ summutákniđ, margfeldistákniđ og ţríhyrning Pascals

 • Byggja upp ţrepasannanir

 • Vinna međ runur, rađir og hlutsummurunur.

 • Vinna međ mismunarunur og kvótarunur.

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • Setja námsefniđ fram skv. meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar.

 • Skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

 

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.

 • Beiti gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ lausn yrtra verkefna og ţrauta, s.s. međ ţví ađ setja upp jöfnur međ óţekktum stćrđum og leysa ţćr.

 • Geti klćtt verkefni, sett fram í mćltu og/eđa skrifuđu máli, í stćrđfrćđilegan búning, leyst ţau og túlkađ lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.

 • Átta sig á og gera greinarmun á nauđsynlegum og nćgjanlegum skilyrđum fyrir lausnum verkefna.

 • Átti sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna og geti valiđ ađferđ sem viđ á hverju sinni.

 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.

 • Geti fylgt og skiliđ röksemdafćrslu í mćltu máli og í texta.

 • Geti rakiđ sannanir í námsefninu og greint hvenćr röksemdafćrsla getur talist fullnćgjandi sönnun.

 • Geti byggt upp einfaldar eigin sannanir.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar