STĆ3E05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 3Undanfari: STĆ3D05 Nemendur á raungreinasviđi í 4. bekk á haustönn. Lýsing á efni áfangans: Meginefni áfangans er

STĆ3E05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 3
Undanfari: STĆ3D05


Nemendur á raungreinasviđi í 4. bekk á haustönn.

Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans er talningafrćđi, líkindafrćđi og tölfrćđi. Helstu efnisţćttir eru umrađanir, samantektir, líkindarúm, skilyrt líkindi, óháđir atburđir, hagnýting líkindareiknings í erfđafrćđi, slembistćrđir, dreififöll, líkindaföll, ţéttleikaföll, vćntigildi, fervik, stađalfrávik, strjálar og samfelldar líkindadreifingar, tveggja breytu slembistćrđir, óháđar slembistćrđir og samfylgni.

Ađaláhersla áfangans er á dćmareikning og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar, m.a. međ sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á skipulagđa og rétta stćrđfrćđilega framsetningu námsefnisins.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

Talningafrćđi

 • Hrópmerktri tölu
 • Skúffureglunni og margföldunarreglunni
 • Umröđunun og samantektum
 • Tvíliđureglunni

 

Líkindafrćđi

 • Slembitilraunum, atburđum, líkindum og líkindarúmum
 • Frumsendum Kolmogorovs
 • Fyllilíkindum og samlagningarreglum fyrir tvo og ţrjá atburđi
 • Skilyrtum líkindum, lögmáli fyrir heildarlíkindum og reglu Bayes
 • Óháđum atburđum

 

Hagnýtingu líkindareiknings

 • Hagnýtingu líkindareiknings í erfđafrćđi
 • Líkindafrćđilegum sönnunum á Hardy-Weinberg lögmálinu, reglunni um ađ banasamsćtur deyi út og líkindum arfgerđa ţegar erfđir eru kyntengdar

 

Tölfrćđi

 • Slembistćrđum
 • Dreififöllum, líkindaföllum, ţéttleikaföllum, hlutfallsmarki
 • Vćntigildum, fervikum og stađalfrávikum
 • Bernoulli-dreifingunni, tvíliđudreifingunni og happdrćttisdreifingunni
 • Jöfnu dreifingunni, vísisdreifingunni og normaldreifingunni
 • Sambandi milli líkindadreifinga og nálgunum
 • Tveggja breytu slembistćrđum, óháđum slembistćrđum og samfylgni

Táknmáli og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar

 • Meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar námsefnisins.
 • Skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

Talningafrćđi

 • Einfalda stćrđtákn međ hrópmerktum tölum
 • Telja fjölda möguleika međ ađstođ margföldunarreglu, reglum um fjölda umrađana og fjölda samantekta
 • Nota tvíliđuregluna

 

Líkindafrćđi

 • Finna líkindi á atburđi og skilyrt líkindi međ ađstođ margföldunarreglu, reglum um fjölda umrađana og fjölda samantekta og skilgreiningu og reglum um skilyrt líkindi.
 • Setja upp líkindarúm
 • Segja til um hvort atburđir eru óháđir eđa ekki

 

Hagnýtingu líkindareiknings

 • Finna líkindi á arfgerđum og svipgerđum og skilyrt líkindi í erfđafrćđi

 

Tölfrćđi

 • Finna útkomurúm, myndmengi slembistćrđa og líkindi á ţví ađ slembistćrđ taki ákveđin gildi
 • Finna dreififall ef líkindafall eđa ţéttleikafall er gefiđ
 • Finna líkindafall eđa ţéttleikafall ef dreififall er gefiđ
 • Lesa ákveđnar upplýsingar úr dreififöllum, líkindaföllum og ţéttleikaföllum, t.d. hlutfallsmörk
 • Finna vćntigildi, fervik og stađalfrávik fyrir slembistćrđir
 • Vinna međ ákveđnar strjálar og samfelldar líkindadreifingar, sérstaklega normaldreifinguna
 • Geta nálgađ eina dreifingu međ annarri til ađ finna líkindi ţegar ţađ á viđ
 • Vinna međ tveggja breytu slembistćrđir og jađarföll
 • Vinna međ tvćr slembistćrđir sem skilgreindar eru á sama útkomurúmi og finna m.a. samfylgni og fylgnistuđul ţeirra og geta túlkađ niđurstöđuna

 

Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar

 • Setja námsefniđ fram skv. meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar.
 • Skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.
 • Beita gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ lausn yrtra verkefna og ţrauta, s.s. međ ţví ađ setja upp jöfnur međ óţekktum stćrđum og leysa ţćr.
 • Geta klćtt verkefni, sett fram í mćltu og/eđa skrifuđu máli, í stćrđfrćđilegan búning, leyst ţau og túlkađ lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.
 • Átta sig á og gera greinarmun á nauđsynlegum og nćgjanlegum skilyrđum fyrir lausnum verkefna.
 • Átta sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna og geti valiđ ađferđ sem viđ á hverju sinni.
 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.
 • Geti fylgt og skiliđ röksemdafćrslu í mćltu máli og í texta.
 • Geti rakiđ sannanir í námsefninu og greint hvenćr röksemdafćrsla getur talist fullnćgjandi sönnun.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar