STĆ413

Góđur undirbúningur undir nám í félagsvísindum (t.d. sálfrćđi, félagsfrćđi), heilbrigđisgreinum, raunvísindum (t.d. lyfjafrćđi, líffrćđi), verkfrćđi,

STĆ413

Góđur undirbúningur undir nám í félagsvísindum (t.d. sálfrćđi, félagsfrćđi), heilbrigđisgreinum,
raunvísindum (t.d. lyfjafrćđi, líffrćđi), verkfrćđi, hagfrćđi eđa öđrum greinum ţar sem gerđar eru
vísindalegar rannsóknir. Einnig góđur undirbúningur fyrir störf í fjölmiđlum og stjórnmálum. Fariđ
verđur í ýmislegt sem tengist tölfrćđilegum greiningum gagna, t.d. úrtaksfrćđi, öryggismörk,
tilgátuprófanir, tölfrćđilegar ályktanir, fylgniútreikninga og ađhvarfsgreiningu. Kynnt verđur
hvernig hćgt er ađ nota tölvu sem hjálpartćki í tölfrćđilegri úrvinnslu. Unniđ verđur verkefni í
tengslum viđ efniđ ţar sem reynt verđur ađ styđjast viđ raunveruleg gögn sem miđast viđ ţá náms-
braut sem nemandinn er á, ţ.e. ólík verkefni eftir brautum.
Ath! Í ţessum áfanga eru ekki reiknuđ dćmi um póker, teninga eđa kúlur í krukku.
Námsmat: Lokapróf gildir 50%, lokaverkefni 30% og verkefni annarinnar 20%.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar