STĆ421

Undanfari: STĆ403 Áfanginn er utan stundatöflu og er bođinn nemendum í 3. og 4. bekk á náttúrufrćđibraut. Fengist verđur viđ ýmsar ţrautir í stćrđfrćđi.

STĆ421

Undanfari: STĆ403
Áfanginn er utan stundatöflu og er bođinn nemendum í 3. og 4. bekk á náttúrufrćđibraut.
Fengist verđur viđ ýmsar ţrautir í stćrđfrćđi. Efni ţeirra byggist einkum á talnafrćđi, flatarmynda-
frćđi og talningarfrćđi, en leitađ verđur fanga víđar. Tekin verđa fyrir nokkur atriđi sem algengt er
ađ spyrja um í Stćrđfrćđikeppni framhaldskólanema og lögđ fyrir verkefni til ađ ćfa sig á. Ţetta er
ţví m.a. ćtlađ ţeim sem vilja vera sem best undirbúnir fyrir ţá keppni.
Námsmat: Fullnćgjandi ţátttaka í tímum gefur stađiđ fyrir áfangann.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar