STĆ4A05

Framhaldsskólaeiningar: 5Ţrep: 4Undanfari: STĆ3B05 Nemendur á stćrđfrćđi- og eđlisfrćđikjörsviđi á haustönn í 3. bekk. Lýsing á efni

STĆ4A05

Framhaldsskólaeiningar: 5
Ţrep: 4
Undanfari: STĆ3B05


Nemendur á stćrđfrćđi- og eđlisfrćđikjörsviđi á haustönn í 3. bekk.

Lýsing á efni áfangans:

Meginefni áfangans er algebra. Helstu efnisţćttir eru heiltölureikningur, velröđun, ţrepun, leifareikningur, Bezout-jafnan, leifajöfnur, hagnýting leifareiknings, mengjafrćđi, varpanir, vensl, fjöldatölur, algebrumynstur, grúpur, leifaflokkar, sammótun, baugar, kroppar og Boole algebra. Ađaláhersla áfangans er á dćmareikning og röksemdafćrslu stćrđfrćđinnar, m.a. međ sönnunum á reglum í námsefninu. Einnig verđur lögđ talsverđ áhersla á skipulagđa og rétta stćrđfrćđilega framsetningu námsefnisins.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér ţekkingar og skilnings á:

 • Heiltölureikningur
  • Velröđun, ýmsum ţrepunarreglum og frumtölum
  • Deilingu međ afgangi og Bezout jöfnunni Leifareikning og leifajöfnum
  • Hagnýtingu leifareiknings, kínversku leifasetningunni og litlu reglu Fermats
  • Mengjafrćđi, vörpunum, venslum og fjöldatölum
  • Algebrumynstrum
  • Grúpum og leifaflokkum
  • Sammótun
  • Baugum og kroppum
  • Boole algebru og grunnreglum hennar
 • Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar
  • Meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar námsefnisins.
  • Skilgreiningum helstu hugtaka og sönnunum reglna í námsefninu.

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • Heiltölureikningur
  • Sanna reglur međ ţrepun
  • Nota reiknirit Evklíđs til ađ finna stćrsta samdeili tveggja talna, minnsta samfeldi ţeirra og leysa samsvarandi Bézout jöfnu
  • Nota leifareikning og leysa leifajöfnur
  • Hagnýta leifareikning viđ lausn ýmissa verkefna
  • Vinna međ varpanir, veldismengi, vensl og fjöldatölur
  • Vinna međ algebrumynstur, hálfgrúpur, grúpur, hlutgrúpur, hliđarmengi, leifaflokka, hringađar grúpur og sammótun
  • Vinna međ bauga og kroppa.
  • Vinna međ Boole stćrđtákn, Boole föll, framsetningu Boole falla og tengsl ţeirra viđ rökrásir.
 • Táknmál og röksemdafćrsla stćrđfrćđinnar
  • Setja námsefniđ fram skv. meginreglum stćrđfrćđilegrar framsetningar.
  • Skilja og rita skilgreiningar hugtaka og sannanir reglna.

Nemandi skal geta hagnýtt ţá ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • Skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og vinna međ ţau.
 • Beita gagnrýninni hugsun og skipulögđum ađferđum viđ lausn yrtra verkefna og ţrauta.
 • Geta klćtt verkefni, sett fram í mćltu og/eđa skrifuđu máli, í stćrđfrćđilegan búning, leyst ţau og túlkađ lausnina í samhengi viđ upphaflegt verkefni.
 • Átta sig á og gera greinarmun á nauđsynlegum og nćgjanlegum skilyrđum fyrir lausnum verkefna.
 • Átta sig á tengslum ólíkra ađferđa viđ framsetningu stćrđfrćđilegra hugmynda og viđfangsefna og geti valiđ ađferđ sem viđ á hverju sinni.
 • Skrá lausnir sínar skipulega og útskýra ţćr skilmerkilega fyrir öđrum á viđeigandi hátt.
 • Geta fylgt og skiliđ viđamikilli röksemdafćrslu í mćltu máli og í texta.
 • Geta rakiđ sannanir í námsefninu og greint hvenćr röksemdafćrsla getur talist fullnćgjandi sönnun.
 • Geta byggt upp eigin sannanir.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar