STĆ503

Áfangalýsing 1. FERLARANNSÓKN Upprifjun á diffrun og ferlarannsókn úr STĆ 403. 2. DIFFUR, ÓÁKVEĐIĐ HEILDI OG FLATARMÁL Línuleg nálgun og

STĆ503

Áfangalýsing

1. FERLARANNSÓKN

Upprifjun á diffrun og ferlarannsókn úr STĆ 403.

2. DIFFUR, ÓÁKVEĐIĐ HEILDI OG FLATARMÁL

 • Línuleg nálgun og diffur.
 • Stofnfall og óákveđiđ heildi.
 • Flatarmál.

3. HEILDANLEIKI OG ÁKVEĐIĐ HEILDI

 • Heildanleiki og ákveđiđ heildi.
 • Ákveđiđ heildi og flatarmál.

4. HEILDUNARAĐFERĐIR

 • Andhverfur hornafalla.
 • Hlutheildun.
 • Innsetningarađferđin.
 • Heildun rćđra falla.
 • Rúmmál snúđa.

5. DIFFURJÖFNUR

 • Diffurjöfnur af 1. stigi.
 • Hagnýting diffurjafna.

6. ŢREPUN, RUNUR OG RAĐIR

 • Margfeldistákniđ.
 • Ţrepun.
 • Runur og rađir.

Markmiđ

Allt nám í stćrđfrćđi stuđlar ađ öguđum vinnubrögđum sem nemendum nýtist mjög í flestum öđrum greinum, ekki síst í ţeim sem á einhvern hátt byggja á eđa nota stćrđfrćđi. Í ţessum áfanga er markmiđiđ ađ nemendur venjist ţví ađ vinna jafnt og ţétt og verđi fćrir um ađ skilja og nota ţau hugtök og táknmál stćrđfrćđinnar sem kynnt verđa, sér í lagi diffrun og heildun og međferđ torrćđu fallanna og beita ţeim viđ lausn ýmissa viđfangsefna. Ţá verđa nemendur og ţjálfađir í röksemdafćrslum og sönnunum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar