STĆ673

Áfangalýsing Fariđ verđur í umbrotsforritiđ Latex og Matlab táknreikninn sem bćđi eru notuđ í verkfrćđi- og raunvísindadeild HÍ. Einnig verđur Linux

STĆ673 - Tölvustćrđfrćđi og forritun (frjálst val)

Áfangalýsing

Fariđ verđur í umbrotsforritiđ Latex og Matlab táknreikninn sem bćđi eru notuđ í verkfrćđi- og raunvísindadeild HÍ. Einnig verđur Linux stýrikerfiđ og Maple táknreiknirinn kynnt. Unnin verđa stćrđfrćđileg verkefni ţar sem Matlab er notađ viđ útreikninga og skýrslur unnar í ritvinnslukerfinu Latex.

Í Matlab hlutanum verđur fariđ í hvernig hćgt er ađ nota Matlab viđ almenna útreikninga tengda fallafrćđi, rökfrćđi, mengjafrćđi, vigurreikningi, margliđum og fleiru sem nemendur hafa lćrt. Nemendur lćra ađ teikna gröf og myndir í Matlab auk ţess sem ţeir lćra undirstöđuatriđi forritunar.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar