THL173

Kenndar verđa mismunandi ađferđir textílvinnslu s.s. prjón, hekl, ţćfing. Einnig verđur kennd yfirborđsmeđferđ vefjarefna s.s. útsaumur, ţrykk og málun. 

THL173 - Textílhönnun (frjálst val)

Kenndar verđa mismunandi ađferđir textílvinnslu s.s. prjón, hekl, ţćfing. Einnig verđur kennd
yfirborđsmeđferđ vefjarefna s.s. útsaumur, ţrykk og málun.  Skođađ verđur hvernig ţessir ţćttir
tengjast handverkshefđ okkar og nútíma hönnun. Nemendur eru hvattir til ađ nýta sér ţessa skođun
á skapandi og listrćnan hátt viđ gerđ eigin verka. Nemendur vinna síđan nytjahluti eđa myndverk
međ ţessum ađferđum. Fjallađ verđur um vinnsluađferđir, eiginleika og međferđ ullar og annarra
vefjarefna. Nemendur fá innsýn í mynsturgerđ og vinna eigin mynstur. Kennslan fer fram bćđi í
fyrirlestraformi og sem verkleg kennsla. Áfanginn er kenndur eftir skóla, tvo seinniparta í viku.
Námsefni: Nemendur greiđa 3500 kr. í efnisgjald en bókakostnađur er enginn.
Námsmat:  Áfanginn er próflaus. Áhersla er lögđ á símat og einnig skila nemendur inn verkefnum
vetrarins í lok annar til frekara námsmats. Vćgi námsmats:  Prufur 30%,  vinnubók/
hugmyndavinna 20%,  önnur verkefni 40%,  frágangur og framsetning 10%.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar