ŢÝS403

Áfangalýsing Orđaforđi og málnotkunarreglur, sem komiđ hafa fram í undanförum, eru rifjađar upp og ţjálfađar eftir ţví sem ţurfa ţykir. Jöfn áhersla er

ŢÝS403

Áfangalýsing

Orđaforđi og málnotkunarreglur, sem komiđ hafa fram í undanförum, eru rifjađar upp og ţjálfađar eftir ţví sem ţurfa ţykir. Jöfn áhersla er nú á munnlega tjáningu og skriflega fćrni međ almennum orđaforđa um daglegt líf í víđum skilningi. Áfram er lögđ áhersla á samtalsćfingar í para- og hópvinnu og nemendur nú látnir segja skođanir sínar á málefnum. Lögđ er áhersla á ađ nemendur fái innsýn í ađstćđur ungs fólks í ţýskumćlandi löndum. Ennfremur er fjallađ um umhverfismál, fjölskylduna, vini og jólahald auk ţess sem lesin er stytt skáldsaga og horft á kvikmynd. Áfram eru nemendur hvattir til ţess ađ nýta sér upplýsingatćkni í námi sínu og einnig til ađ nýta áfram ţýsk-ţýskar orđabćkur viđ vinnu sína.

Áfangamarkmiđ

Hlustun

 • geti skiliđ öll almenn fyrirmćli kennara á ţýsku í kennslustofunni
 • geti skiliđ daglegt talmál ţegar talađ er viđ hann hćgt og skýrt međ almennum algengum orđaforđa um málefni er varđa daglegt líf
 • geti greint megininntak orđrćđu um efni sem veriđ hefur til umfjöllunar ţegar talađ er á eđlilegum hrađa viđ ađstćđur ţar sem hljóđ í umhverfi torveldar ekki skilning

Lestur

 • auki fćrni sína í ađ lćra nýjan orđaforđa
 • geti lesiđ til skilnings texta létta texta međ almennum orđaforđa er tengjast daglegu lífi í starfi og leik
 • geti lesiđ og skiliđ meginefni lengri texta og stuttra ljóđa međ almennum orđaforđa
 • geti dregiđ út lykilorđ til ađ glósa
 • geti nýtt sér orđabćkur viđ upplýsingaöflun

Tal

 • hafi á valdi sínu ađ nota ţýsku í öllum almennum samskiptum sínum viđ kennara í kennslustofunni nema ţegar flókinna útskýringa er ţörf
 • geti tjáđ sig munnlega í einföldum setningum um afmarkađ efni sem veriđ hefur til umfjöllunar, t.d. efni skáldsögunnar sem lesin er
 • geti tjáđ eigin skođanir um efni sem fjallađ hefur veriđ um
 • geti beitt málnotkunarreglum nokkuđ rétt í munnlegri orđrćđu

Ritun

 • geti tjáđ sig skriflega međ réttri stafsetningu í ađal- og aukasetningum um efni sem veriđ hefur til umfjöllunar
 • geti skrifađ persónuleg sendibréf á viđeigandi hátt (ávarp, kveđjur) um efni sem tengist honum sjálfum og atburđum í daglegu lífi, persónulýsingum, fyrirćtlunum og vćntingum
 • geti skrifađ stutta ritgerđ
 • geti tjáđ sig skriflega um myndir eđa stuttar myndasögur
 • geti beitt málnotkunarreglum rétt í ćfingum af mismunandi gerđ

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar