ŢÝS533

Áfangalýsing Undanfari: Ţýs402/403. Áfanginn er ćtlađur nemendum í 3. og 4. bekk sem lćrt hafa ţýsku og hafa áhuga á ađ fara í sögu- og menningarferđ

ŢÝS533 - Berlínarferđ (frjálst val)

Áfangalýsing

Undanfari: Ţýs402/403.

Áfanginn er ćtlađur nemendum í 3. og 4. bekk sem lćrt hafa ţýsku og
hafa áhuga á ađ fara í sögu- og menningarferđ til Berlínar. 
Hvađ er Brandenburgertor, Gedächtniskirche, Berliner Mauer, Alexanderplatz, East Side Gallery,
Museumsinsel og Nefertiti? Hvernig breyttist Berlín eftir seinni heimsstyrjöldina? Hvađ gerđist
1989 og hvernig er borgin í dag? Hvađa söfn eru spennandi? Hvernig er matargerđarlistin? Hvađ
lađar ungt fólk ađ borginni? Hvađa byggingar og hverfi eru spennandi? Ţetta ásamt fleiru verđur
tekiđ fyrir í áfanganum. Nemendur undirbúa langa helgi í Berlín í apríl 2012. Ţeir setja sig inn í
sögu borgarinnar, samgöngur, áhugaverđa stađi og annađ sem vert er ađ skođa eđa gera og kynna
fyrir hópnum. Sameiginlega verđur síđan ákveđiđ hvađ á ađ skođa í Berlín og dagskrá ferđarinnar
búin til. Ţátttakendur verđa ađ vera tilbúnir ađ leggja á sig undirbúningsvinnu og taka ţátt í skipu-
lagi ferđarinnar. Hópurinn hittist ţegar ađ vori 2011 til ađ rćđa fjáröflunarleiđir og einnig verđa
nokkrir fundir á haustönn 2011 til ađ rćđa fjármál og dagsetningar.
Námsmat: Nemendur mćta í tvćr kennslustundir á viku, taka ţátt í ferđinni og vinna ađ undir-
búningi og úrvinnslu međ ýmis konar verkefnavinnu á ţýsku og íslensku.  Verkefni verđa ýmist
hóp- eđa einstaklingsverkefni.
Kostnađur: Hver og einn sér um ađ greiđa sinn ferđakostnađ.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar