ŢÝS603

Áfangalýsing Öllum ţáttum, sem nemendur hafa fengiđ ţjálfun í á fyrri stigum ţýskunámsins, er haldiđ viđ. Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur

ŢÝS603

Áfangalýsing

Öllum ţáttum, sem nemendur hafa fengiđ ţjálfun í á fyrri stigum ţýskunámsins, er haldiđ viđ. Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađ nemendur lćri ađ meta texta og tengja sjálfir upplýsingar úr mismunandi textum og gera grein fyrir ţeim. Munnleg og skrifleg tjáning er ćfđ en núna er einnig lögđ áhersla á ađ fćra rök fyrir máli sínu. Fjallađ er um mállýsku- og menningarmun ţýskumćlandi landa. Auk ţess er fariđ í efni (texti, tón- eđa myndefni) sem nemendur fá ađ velja ađ hluta sjálfir í ţeim tilgangi ađ auka sjálfstćđi ţeirra. Lesiđ er bókmenntaverk og horft á kvikmynd međ handriti. Einnig eru unnin verkefni sem tengjast ferđamálum og almennt munu nemendur nýta sér upplýsingatćknina viđ nám sitt.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar