TÓM103

Áfangalýsing: Rokk og ról, tónlist og textar, dans og djörfung, menning og mótmćli; allt ţetta og meira til kemur af krafti inn í ţennan áfanga ţar sem

TÓM2V05 - Tónlist og menning (frjálst val)

Áfangalýsing:

Rokk og ról, tónlist og textar, dans og djörfung, menning og mótmćli; allt ţetta og meira til kemur
af krafti inn í ţennan áfanga ţar sem rauđi ţráđurinn er saga rokksins. Viđ förum í gegnum leđur
og brilljantín, sítt hár og stutt, hanakamba og blásiđ hár, nćlur og keđjur og hvers kyns stefnur og
strauma í kringum rokktónlist, erlenda og innlenda, allt frá miđri síđustu öld til okkar daga. Fjallađ
verđur um mismunandi tónlistarstefnur, einstaka hljómsveitir og tónlistarmenn, texta, áhrif tónlistar
á menningu og samfélag og öfugt ásamt fleiru. Nemendur fá tćkifćri til sjálfstćđra rannsókna og
tímabiliđ verđur kortlagt međ verkefnum, ekki prófi.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar