TUN3A05

Áfangalýsing Námsgrein: Tungumál, menning og saga (2 tímar franska/ţýska, 4 tímar menning og saga)Áfanganúmer: TUN3A050Fjöldi framhaldsskólaeininga

TUN3A05

Áfangalýsing

Námsgrein: Tungumál, menning og saga (2 tímar franska/ţýska, 4 tímar menning og saga)
Áfanganúmer: TUN3A050
Fjöldi framhaldsskólaeininga (fein): 5
Áfanginn er á 3. ţrepi
Undanfari: TUN2A050

Lýsing á efni áfangans:

Meginţemu áfangans eru kvikmyndir, matarhefđir, listasaga, tónlist og landafrćđi. Áfanginn byggist upp á nokkrum ţematengdum lotum og fá nemendur innsýn og aukinn skilning á listum og menningu Evrópuţjóđa. Áhersla er lögđ á ađ nemendur verđi lćsir á menningu. Gestir frá ýmsum ţjóđum heimsćkja nemendur í áfanganum til frćđa ţá um menningu og siđi í sínu heimalandi. Viđfangsefnin eru valin í samráđi viđ kennara eftir áhugasviđi nemenda. Fćrniţáttum í frönsku/ţýsku er fléttađ saman viđ menningu og sögu landanna.

Lögđ er áhersla á rétta uppsetningu ritunarverkefna, unniđ međ framsetningu í rćđu og riti og unniđ međ bókmenntaverk.

Lokamarkmiđ áfangans:

Nemandi skal hafa aflađ sér almennrar ţekkingar og skilnings á:

 • samspili sögu og lista í ólíkum löndum
 • hvernig menningareinkenni birtast í kvikmyndum, matarhefđum og listum
 • uppbyggingu bókmenntatexta og hugtökum ţeim tengdum
 • sértćkari orđaforđa sem tengist efni áfangans
 • helstu einkennum nokkurra ţýsku- og frönskumćlandi samfélaga

Nemandi skal hafa öđlast leikni í ađ:

 • bera kennsl á menningareinkenni ólíkra ţjóđa
 • átta sig á hvernig menning endurspeglast m.a. í listum, matarhefđum, kvikmyndum og tónlist
 • skipuleggja vinnubrögđ í hóp- og einstaklingsverkefnum
 • lesa texta sem byggja á sértćkum orđaforđa í viđfangsefnum áfangans
 • horfa á kvikmyndir, lesa bókmenntir og fjalla um ţađ einstaklingsbundiđ eđa í hópum

Nemandi skal geta hagnýtt ţá almennu ţekkingu og leikni sem hann hefur aflađ sér til ađ:

 • gera grein fyrir menningarmun milli Evrópuţjóđa
 • geta gert skýra grein fyrir tilteknum ţáttum í menningu ţjóđar, jafnt munnlega og skriflega
 • sýna ólíkum menningarheimum skilning
 • geta gert grein fyrir megininntaki menninga og lista
 • búa yfir góđum lesskilningi og geta miđlađ ţeirri ţekkingu bćđi á íslensku og frönsku eđa ţýsku
 • skrifa margskonar texta  og fylgja ţeim ritunarhefđum sem eiga viđ í hverju tilviki fyrir sig.

Námsmat:

Námsmat mun byggja á símati.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar