UPP103

Áfangalýsing Áhersla er lögđ á ađ nemendur kynnist uppeldisfrćđinni sem frćđigrein og hvernig hún hefur ţróast í aldanna rás. Nemendur kynnast hugmyndum

UPP103

Áfangalýsing

Áhersla er lögđ á ađ nemendur kynnist uppeldisfrćđinni sem frćđigrein og hvernig hún hefur ţróast í aldanna rás. Nemendur kynnast hugmyndum uppeldis­­­frćđinga frá fyrri tíđ og  mismunandi viđhorf til uppeldis og menntunar eru skođuđ. Fjallađ verđur um uppeldisađferđir og foreldrahlutverkiđ í íslensku nútímasamfélagi. Samskipti í fjölskyldum, barnamenning, kynhlutverk og hlutverk leikskóla er einnig til umfjöllunar

Áfangamarkmiđ

Ađ nemendur:

  • Geti fjallađ um hugtökin uppeldi og menntun og sett í samhengi viđ einstaklinginn og samfélagiđ, auk ţess ađ ţekkja hugmyndafrćđi valinna uppeldisfrćđinga.
  • Geti tengt uppeldishugmyndir viđ daglegt líf, velti fyrir sér foreldrahlutverkinu, ólíkum uppeldisađferđum og geti fjallađ um samskiptaađferđir á gagnrýninn hátt og nýtt ţćr í eigin lífi.
  • Geri sér grein fyrir hvađ felst í jákvćđum og uppbyggjandi samskiptum sem stuđla ađ ţví ađ skapa hamingjusöm börn, sátt viđ sig og umhverfi sitt.
  • Íhugi hvort strákar og stelpur fái ólíkt uppeldi.  Ţetta skal skođađ í víđu samhengi t.d. áhrif fjölskyldna og fjölmiđla.
  • Geri sér grein fyrir mikilvćgi mismunandi leikja í uppeldi barna og unglinga, ţekki ferli í teikniţroska barna.
  • Kynni sér uppeldisstefnur í völdum leikskólum.  Ţađ er gert međ vettvangsferđ, skýrslu og kynningu.
  • Ţjálfist í ađ afla upplýsinga, greina ţćr og kynna munnlega og skriflega.
  • Eflist í sjálfstćđum vinnubrögđum, átti sig á áhugasviđum sínum og ţjálfist í ađ vinna međ öđrum í hóp.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar