UPP203

Áfangalýsing Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađstćđur íslenskra barna og unglinga. Fjallađ er um uppeldismál á Íslandi í nokkuđ víđu samhengi, mikil

UPP203

Áfangalýsing

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađstćđur íslenskra barna og unglinga. Fjallađ er um uppeldismál á Íslandi í nokkuđ víđu samhengi, mikil áhersla er lögđ á ađ nemendur kynni sér markmiđ skólastarfs á Íslandi

Í ţessum áfanga er lögđ áhersla á ađstćđur íslenskra barna og unglinga. Fjallađ er um uppeldismál á Íslandi í nokkuđ víđu samhengi, mikil áhersla er lögđ á ađ nemendur kynni sér markmiđ skólastarfs á Íslandi, velti fyrir sér álitamálum í uppeldis- og skólastarfi, og geti rćtt um ţróun og uppbygingu menntamála međ gagnrýnu hugarfari. Áhersla er lögđ á sjálfstćđi nemenda og samvinnu viđ skipulagningu og upplýsingaleit og ađ nemendur öđlist ţjálfun í ađ afla gagna, meta ţau og kynna fyrir hvert öđru. Ýmsir áhrifaţćttir í uppeldi eru einnig til umfjöllunar; einelti, barnavernd, áhrif kynferđis, hjónaskilnađir og ofbeldi gagnvart börnum. Miklar kröfur eru gerđar um virkni nemenda í umrćđum og verkefnavinnu.

Áfangamarkmiđ

  • ađ nemendur ţekki til uppbyggingar íslenska skólakerfisins og velti fyrir sér ýmsum álitamálum sem oft koma upp í umrćđuna.
  • ađ nemendur fái innsýn í og kynnist ýmsum erfiđleikum sem börn/unglingar búa viđ eđa geta lent í, međal annars út frá orsökum, afleiđingum og forvörnum.
  • ađ nemendur ţekki helstu bjargir sem börnum og unglingum í vanda stendur til bođa
  • ađ nemendur séu međvitađir um áhrif kynferđis á líf barna og unglinga.
  • ađ nemendur ţekki og verđi vakandi fyrir einkennum sem börn/unglingar sýna ef ţau búa viđ/lenda í slćmum ađstćđum, og viti hvert skal leita eđa vísa málum.
  • ađ nemendur eflist í sjálfstćđum vinnubrögđum, ađ koma fram fyrir ađra og skili vel unnum og ígrunduđum verkefnum.

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar