UPP303

Áfangalýsing: Í ţessum áfanga vinna nemendur ađ einu stóru rannsóknarverkefni ađ eigin vali. Viđfangsefnin verđa ţó ađ varđa uppeldisađstćđur barna og

UPP303

Áfangalýsing:

Í ţessum áfanga vinna nemendur ađ einu stóru rannsóknarverkefni ađ eigin vali.
Viđfangsefnin verđa ţó ađ varđa uppeldisađstćđur barna og unglinga. Nemendur koma
sjálfir međ hugmyndir ađ viđfangsefnum, setja sér markmiđ og vinna markvisst og
skipulega ađ ţeim markmiđum. Í lok annarinnar gera nemendur svo ítarlega grein fyrir
verkefnum sínum. Fjallađ verđur um ađferđafrćđi og vinnulag í uppeldis- og
menntunarfrćđi (félagsvísindum) auk valinna viđfangsefna í samráđi viđ nemendur. 


Markmiđ:


• Ađ efla sjálfstćđi í vinnubrögđum og gagnrýna hugsun nemenda.
• Ađ nemendur ţjálfist í faglegum vinnubrögđum og verđi vel búnir undir háskólanám.
• Ađ efla uppeldisfrćđilegt sjónarhorn nemenda.
• Ađ nemendur fái ţjálfun í ađ afla sér heimilda og leggja sjálfstćtt mat á ţćr.
• Ađ nemendur öđlist grundvallarfćrni í ađ kynna eigin niđurstöđur fyrir öđrum .

Svćđi

Upplýsingar

Menntaskólinn á Akureyri

Eyrarlandsvegi 28  |  IS 600 Akureyri
S: +354 455 1555  |  F: +354 455 1556
Kennitala: 460269-5129

Ritstjóri: Sverrir Páll Erlendsson
Vefstjóri: Guđjón H. Hauksson

ma@ma.is


Skrifstofutími

Mánudaga - föstudaga 08.00 - 16.00
Lokađ um helgar